Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 14
komist næst myndaðist hún á Græn- landsliafi daginn áður og þokaðist austur skammt suður af landinu þann dag. Mynd 3 sýnir kortið að morgni 27. desember. Mjög slæmt veður var þessa daga unt allt land, rok og brunagaddur, 10 til 20 stiga frost. Víða snjóaði og illfært var talið milli liúsa í Reykja- vík. Fé varð víða úti. 30. desember lægði og hæðarhrygg- ur þokaðist inn yfir landið, en á gamlársdag hlýnaði með sunnanátt vegna mjög djúprar og víðáttumikill- ar lægðar, sem kom að V-Grænlandi úr suðvestri. Um áramótin var itláka um land allt og rigning sunnan lands og vestan. Janúar 1881 Fyrstu 9 daga mánaðarins var frem- ur hlýtt í veðri, ef miðað er við vet- urinn í lieild. Frostlaust var flesta dagana á mestöllu landinu. Hæðin yfir Evrópu fór nú ntjög vaxandi og þokaðist NV, en fremur grunnar lægðir voru fyrir sunnan land og vestan. Fyrstu fimm dagana var víða hvasst, en hægviðrasamt eftir það. 5. janúar fór grunn lægð austur fyrir norðan land, en önnur var djúpt SV í hafi og hreyfðist lítið. Þessa fyrstu 5 daga var oftast úrkoma á suður- og vesturlandi og suma dag- ana einnig í öðrum landshlutum. fi. janúar var hæðin yfir Norðursjó, en vaxandi hæðarltryggur lá til Græn- lands. Hinn 9. var aðalhæðin komin á Grænland, en lægð var yfir Norðuv- Noregi og önnur langt SV í hafi. Nú fór mjög kólnandi, og var 10 til 20 stiga frost næstu vikuna, nema við suðurströndina, en þar var hlýrra. Gott og þurrt veður var suma dag- ana, nema helst austanlands, en hríð- arhraglandi aðra. Djúpar lægðir voru enn SV í hafi og þokuðust í átt til Bretlandseyja, en minni lægðir komu 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.