Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 15

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 15
úr norðri inn yfir Norður-Noreg og Finnland, en hér á landi var loft- þrýstingur hár, sveiflaðist iiægt milli 1025 og 1040 mb í Stykkisliólmi. 19. janúar þokaðist aðalliæðin suð- ur á landið og liélst þar og yfir Græn- landshafi næstu daga. Hæg vestlæg átt var við norðurströndina 19., 22. og 23. janúar, en síðasta daginn kom lægðardrag suður á landið, heldur hlýnaði í bili sunnanlands og dálítið snjóaði. Daginn cftir var dragið kom- ið af landinu og NA-áttin tekin við að nýju. Næstu daga þokaðist djúpt og víð- áttumikið lægðasvæði upp að Bret- landseyjum úr suðvestri, og þ. 30. var meginlægðin um þ. b. 400 km suður af íslandi. Hæð hélst yfir Grænlandi. 26. janúar var skýjað og dálítil snjókoma við suður- og austurströnd- ina, annars var léttskýjað að mestu. Vindur var hægur víðast hvar. Svip- að veður hélst næsta dag, en 28. janúar fór að snjóa á suðaustur- og austurlandi og jafnframt hvessti af NA um land allt. Daginn eftir var manndrápsveður á öllu landinu, ol- viðri og sums staðar snjókoma og 20—30 stiga frost. Hinn 30. hélst svip- að veður, þó öllu hvassara, en heldur minna frost. Snjókoma var um mest- allt land. Urn tírna um kvöldið gekk í SA-átt suðaustanlands og hlýnaði þá þar um 10 stig og hiti komst upp undir frostmark. Einnig var hláka við suðurströndina daginn elt- ir og gekk veðrið lieldur niður um land allt. Um mánaðamótin var veðr- ið að mestu gengið niður vestan- og norðanlands. Þetta veður mun vera með þeiin allra verstu, sem hér gerir. Miklir skaðar urðu um land allt, en þó mest- ir á Vestfjörðum, en þar fauk m. a. nýbyggð kirkja að Núpi í Dýrafirði, víða fuku útihús og hjallar og hús skekklust á grunnum sínum. liinnig 4. mynd. Phönixbylur nærri hámarki að morgni 30. janúar 1881. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.