Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 16

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 16
urðu verulegir skaðar af grjótflugi. I þessu veðri fórst jafnframt póst- skipið „Phönix“ við Skógarnes á Snæfellsnesi og er veðrið oft nefm eftir skipinu og kallað Phönix-bylur. ísing mun iiafa valdið slysinu ásamt veðurofsanum. Myndir 4, 5 og 6 sýna veðurkort þessa daga. Febrúar 1881 Fyrri hluti mánaðarins var óslit- inn kuldakafli. Frá 1. til 10. febrúar gengu lægðir austur fyrir sunnan land, en hæð var yfir Grænlandi, mikil fyrstu dagana, síðan hægt minnkandi. Lægðirnar fóru um Bret- landseyjar norðanverðar. Þær voru frernur grunnar, þar til þær voru suð- ur af íslancli, en þá dýpkuðu jrær mjög. Fyrstu þrjá dagana var léttskýjað á suður- og vesturlandi, en annars víða skýjað. 4. og 5. febrúar var víða dálítil snjókoma. Frost var 15 til 20 stig þessa daga, nema við suður- ströndina, en þar var heldur hlýrra. 7. febrúar dýpkaði ein lægðin sunn- an við land og hvessti þá að mun, en úrkoma virðist hafa verið lítil. Held- ur lægði næsta dag. Dálítil snjókoma var við suður- ströndina 9. febrúar, en þann dag dýpkaði önnur lægð sunnan við land. Víða var hvasst næsta dag, en fljót- lega lægði, því ný lægð kom vestan yfir Grænland og lór austur fyrir land hinn 11. Stutta stund hlýnaði, en kólnaði aftur, þegar lægðin komst austur fyrir. Víða snjóaði. II. febrú- ar var einnig ný lægð við S-Grænland, sem fór NA og kom að landinu dag- inn eftir. Þá livessti og snjóaði víðast hvar, en á suðurlandi lilánaði og rigndi. Lægðin minnkaði ört og þok- aðist austur fyrir land. Eins og allt- af, þegar gekk í norðanátt þennan vetur, féll hitinn strax niður undir 20 stiga frost. Urn þessar mundir var vaxandi hæð yfir Norðursjó, senr breiddist norður og kemur síðar meir við sögu. 14. febrúar var enn lægð við Suður- Grænland, sem fór að hafa áhrif hér- lendis þann dag, og hlánaði þá loks um mestallt land. Næstu daga voru lægðir vestur af landinu og umhleyp- ingar. Surna dagana var hvasst, eink- um vestanlands að kvöldi 18. febrú- ar og aðfaranótt 19., en þá fór kröpp lægð norður skammt vestur af land- inu. 19. febrúar var ásamt 22. hlýjasti dagur mánaðarins. I hlákunni 19. febrúar gerði mikið flóð úr Tjörn- inni í Reykjavík. Lækurinn flæddi yfir bakka sína, og varð ekki farið um götur í nágrenni lians nema á bát- um. Grunnar í miðbænum fylltust af vatni. 20. febrúar var smálægð að eyðast yfir landinu, en hæðin yfir Norður- löndum var upp á sitt besta og breiddist vestur á bóginn í átt til ís- lands og Grænlands. Daginn eftir komst lægð inn á Grænlandshaf og eyddist þar næstu daga. Víða rigndi. Hinn 24. var aðalhæðin aftur kom- in á Grænland, en lægðardrag var sunnan og austan við land. Loftþrýst- ingur var hár til mánaðarloka. KalL var í veðri, þó ekki alveg eins mikið lrost og í kuldakaflanum fyrri hluta mánaðarins. Víðast hvar var þurrt. 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.