Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 25
2. mynd. Stór rafmoli, sem fannst í Kaupmanna- höfn 1681, Jtegar jtar var unnið við varnar- garða. Molinn er geymdur í jarðfræði- safninu (Mineralogisk Museum). Hvílir á aldagömlum silkipúða. fram að byrjun 20. aldar. Þótti það fínt og heilsusamlegt. Á íslandi munu skartgripir úr rafi (perlur) hafa þekkst á söguöld. Fundarstaðir rafs Hvar er rafs helst að leita? Það finnst víða í heiminum, en „baltneska rafið“ þykir bera af ('iðru og er mikið af því í Eystrasaltslöndunum. Frægt rafsafn er t. d. í Palanga á strönd Lit- háen. Raf rekur oft á vesturströnd Jót- lands og kalla Vesturjótar langvarandi hvassviðri af hafi „rafstorm". Þegar lægir, fara rafleitarmenn af stað og ganga fjörurnar þegar út fellur að safna rafmolunt er skolað liefur á land. Æfðir menn eru fljótir að sjá rafið, en byrjendur finna lítið og hættir til að ganga fram hjá nýrekn- um rafmolunum, sem olt eru gráir og óálitlegir, líkir fjörusteinum en auðvitað miklu léttari. Fyrrum fundu menn oft hnefa- stóra rafmola og dæmi er lil um hnullung á stærð við fótbolta. Nú er færra um fína drætti og margir um hituna. Við Jótlandssíðu safnaði jtó maður einn, ckki alls fyrir löngu, 10 kg af rafi á einni nóttu eftir rafstorm. Reyndist fengurinn 8 þúsund danskra króna virði. Til eru mörg góð raf- söfn í einkaeign, en flestir selja þó feng sinn jafnóðum. Hið gamla Austur-Prússland er eilt- hvert rafauðugasta svæðið við Eystra- salt. Á Eystrasaltsströnd Litháens hafa nýlega fundist 1—2 kg þungir rafmol- ar. Er rafútskurður enn í lieiðri hafð- ur þar í landi og víðar. Raf finnst viðar en á sjávarströnd- um. Fjöldi gripa úr rafi hefur t. d. fundist í jörð í Danmörku, einkum í mýrum, og einna mest í héruðunum við Limafjörðinn. Virðist fyrrum hafa verið safnað miklu af rafi, bæði við strendur og vötn. Hefur Jtá gerð skartmuna úr rafi og rafverslun ver- ið mikilvægur atvinnuvegur t. a. m. við sendnar strendur, þó ekki væri þar gott undir bú að öðru leyti. Hafa sum þorp haft góðar tekjur af rafi 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.