Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 38

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 38
ur (11), auk þess sem 6 gulendur voru á sömu vök. Hinn 9. rnars sáum við Árni Einarsson hvítendurnar enn á sunnanverðu Ulfljótsvatni ásamt 27 húsöndum og 4 hvinöndum. Hinn 30. mars fannst engin hvítönd á Úlfljóts- vatni og húsöndum hafði fækkað nokkuð, voru nú alls unt 80 í stað rúnrlega 100 á Soginu öllu í febrúar og fyrst í mars. Vegna rannsókna á húsöndum, var reynt að fylgjast sem best með því þegar þessar endur færu af Soginu og öðrum sunnlenskum vötnum um vor- ið. Hálfdán Ómar Hálfdanarson, menntaskólakennari á Laugarvatni, gerði mér þann greiða að fylgjast með fjölda húsanda á Laugarvatni í mars- apríl 1976. Fjöldi þeirra hélst nokk- urn veginn óbreyttur frá 9. til 30. rnars, eða um 50 alls. En að morgni hins 30. mars, í logni og sólskini, brá svo við að húsöndum hafði fjölg- að um helming á Laugarvatni. Þeir Árni Einarsson, Ólafur Nielsen og Skarphéðinn Þórisson fóru þegar aust- ur og töldu endurnar á Laugarvatni síðdegis þennan sama dag. Húsönd- unum hafði fækkað aftur og voru nú aðeins 58 talsins. Á vök við Útey fundu þeir livítandarstegg innan um aðra andfugla: 36 húsendur, 1 topp- önd, 1 gulönd og 4 álftir. Hálfdan Ómar og áhugasamir nemendur hans fylgdust áfram með hvítandarsteggn- um á Laugarvatni næstu daga. Hinn 5. apríl var hvítandarkollan komin til steggsins á Laugarvatni. Daginn eftir, 6. apríl, skoðuðum við Árni Einarsson hvítendurnar. Parið hélt sig að mestu út af fyrir sig, aðallega í ætisltit meðfram ísskör vestur al Út- ey, en á sömu vök voru nú a.m.k. 30 húsendur, 7 hvinendtir, 7 gulendur og 2 álftir. Eftir þetta varð ekki vart við hvítandarkolluna, en auk Laugarvatns könnuðum við Sogið og Apavatn dag- ana 10. og 17. apríl. Hinn 10. apríl fundum við Ævar Petersen hvítand- arstegginn á sömu vök. Hann var mest stakur úti á vatninu og ekki nreð öðrum öndum, en fjöldi þeirra var svipaður og dagana á undan: 35 húsendur, 9 livinendur og 6 gulend- ur. Eftir þetta sást hvítandarsteggur- inn ekki sunnanlands og húsöndum og hvinöndum fór óðum lækkandi og voru húsendurnar alveg farnar af Laugarvatni í apríllok. Víkur nú sögunni til Mývatns. Þar liófust athuganir aftur í janúar 1976, en þá könnuðum við Árni Einarsson og Erling Óafsson vakir allar á Mý- vatni, svo og Grænavatn og mestalla Laxá. Alls fundum við 1053 húsend- ur á þessu svæði en engar hvinendur, og þaðan af síður hvítendur. Það var því með nokkurri eftirvæntingu að við Árni Einarsson hófum talningar við Mývatn 22. apríl 1976. Um hádeg- isbilið 23. apríl komurn við auga á hvítandarstegg sem var í biðilsleikj- um ásamt húsöndum innst á Syðri- vogunr austur af Kálfaströnd. Virtist hann aðallega elta eina húsandar- kollu, sem var pöruð húsandar- stegg, og urðu af þessu nokkur átök. Síðdegis sama dag sást hvítandar- steggurinn aftur á llolum við norðan- verða Mikley, og var hann enn að eltast við paraða húsandarkollu. í maí sáum við hvítandarstegginn allvíða í Mývatnssveit. Var hann enn á lausum kili og sótti mjög að hús- andarkollum, en var jafnan hrakinn frá þeim af húsandarsteggjunum. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.