Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 47
2. mynd.
Venusvagn.
(Garðagróður, 1950.)
er láréttur í moldinni, er lika eilrað-
ur. Eitrið heitir paristyphnin. Má
hvorki ber eða jarðstöngull lenda í
munni eða maga. Eitrunareinkenni
eru ógleði, uppsala og niðurgang-
ur, einnig verkir í þarmi og blöðru.
Ber strax að leita læknis ef eitrun-
ar verður vart.
Geta má þess að sóley er ofurlítið
eitruð. Hel'ur t.d. allol't orðið vart
eitrunar í búpeningi erlendis, ef
gripirnir hafa etið sóleyjar að mun.
En fénaður forðast heldur að bíta
sóley ef nóg er af grasi. Ef blóm
sóleyjar liggur lengi við viðkvæma
húð, getur það valdið því að blöðr-
ur myndast, t.d. í munni. Skylda
sóleyjartegund erlenda (Betlarasól-
ey) notuðu betlarar stundum. Þeir
néru henni við húðina til að fram-
kalla blöðrur og gekk j)á betur en
ella að vekja meðaumkvun og fá
gjafir.
Shrautjurtir i görðum
Til eru þó nokkrar eitraðar plönt-
ur sem ræktaðar eru til skrauts, bæði
úti í görðum og innanhúss. Lítum
fyrst út í garðana. Þar er t.d. venus-
xmgn (Aconitum juipellus) algeng
skrautjurt, sent flestir þekkja. Hann
blómgast seinni hluta sumars og langt
fram á haust og verður hinn langi
stinni stöngull jrá alþakinn bláum
blómum (2. mynd). Blöðin eru svip-
uð og á sóley, enda er venusvagninn
sömu ættar. í allri jurtinni eru mjög
eitruð alkaloid, er aconitin og na-
41