Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 51
blaðgrænulausu jurtum, sem ekki geta unnið kolefni úr loftinu og verða að nærast algerlega á moldinni eða öðr- um vaxtarbeði, dauðum eða lifandi. Erlendis er mikið urn það að sveppir séu hagnýttir til matar. En jafnan er líka varað við því að leggja eitraða sveppi sér til munns og gerðar mynda- töflur, oft í litum til glöggvunar. Hér er lítið um sveppatínslu til matar, en hér vaxa þó ýmsir vel ætir sveppir t.d. ætisveppur, kúalubbi o.fl. Þá eru ætisveppir ennfremur ræktaðir í gróð- urhúsum. ] hlýjum löndum eru til margir eitraðir sveppir, sumir ban- eitraðir. Hér er minna um slíkt en samt vaxa hér nokkrar tegundir eitr- aðra sveppa og varasamra. Má þar til nefna berserkjasvepp, trejjasveppi, grasdrjóla o.fl. Skulu þessir þrír tekn- ir sem dæmi, en munið að fleiri eru til. Berserkjasveppur (Amanita mus- caria) (4. mynd) vex hér allvíða í skóg- lendi, en sjaldan fer að bera á hon- um fyrr en á haustin, þá þroskast staf- urinn og hatturinn er vex upp af ljósum sveppaþráðum í jarðveginum. Bersérkjasveppurinn er stór og skraut- legur hattsveppur. Hatturinn er rauð- ur að lit nteð hvítum dílum og er því auðþekktur. Stafurinn sem ber hattinn er ljós að lit með hring. Hatturinn er oft hnöttóttur á ung- um svepp en verður hvelfdur með aldrinum. Eftirlíkingar berserkja- svepps eru seldar sem jólaskraut og munu })ví flestir þekkja liann. Lengi var talið að berserkjasveppur yxi ekki á íslandi en svo fann Jochum Eggerts- son hann í kjarri á Vestfjörðum og sendi grasafræðingum hér lil ákvörð- unar fyrir fáum áratugum. Sjaldan er Jxtð banvænt að neyta 4. mynd. Berserkjasveppur. Lengst t. h. er hvitur llugusveppur. (Illustreret svampeflora, 1970.) berserkjasvepps, en slæmum eitrunum veldur liann samt eða getur valdið. Efnasamsetning berserkjasvepps er mjög margbrotin og flókin (Muscarin o.fl. o.fl.) og áhrifin eru líka margvís- leg. Þau minna að sumu leyti á áhrif af alkohóli, en ekki að öllu leyti. Menn geta fengið æði og grunar menn að berserkir til forna hafi neytt svepps- ins á undan orustum til að geta geng- ið berserksgang dálitla stund, en síð- an fylgir magnleysi og djúpur svefn, ef mikils er neytt. Oft fylgja ofsjónir margvíslegar og í svefni miklir draum- ar, en gjaldið er a.nt.k. slæmir timb- urmenn á eftir. í sumum löndum var sveppurinn notaður til að drepa flug- ur og kallaður flugnasveppur. Talið er banvænt að éta þrjá sveppi í einu. Gegn eitrun af sveppnum eru m. a. notuð lyf sem valda bráðri uppsölu og niðurgangi. Víða erlendis vex skyldur 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.