Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 54

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 54
um o. fl. sveppum. Oft eru notuð sterk lyf svo að kornið verður eitrað og algjörlega óhæft til matar og fóð- urs. Það er oft litað rautt í viðvör- unarskyni. Sumt grasfræ er einnig sótthreinsað. Plöntulyf Úr þvl að ég er að ræða urn eitur- jurtir er ekki fjarri að minnast á með- ferð eitraðra lyfja sem notuð eru gegn plöntusjúkdómum. Fyrsta boð- orð er þá að fylgja nákvæmlega notk- nnarreglum umbúða lyfjanna. Það eru reyndir menn sem hafa samið þær reglur. Geymið lyfin örugglega í læst- um skáp eða herbergi og geyniið lyf aldrei í íláti sem merkt er einhverju öðru efni. Hættulegustu pliintulyfin mega Jjeir einir nota sem lært hafa til þess og lokið a.nt.k. námskeiði í meðferð þeirra. Mikið er gert af Javí að úða tré og runna með eitruðum lyfjum til að eyða blaðlús og skógarmöðkum. Sá sem úðar skal jafnan gera aðvart og sjá um að dyrum og gluggum sé lokað svo að eiturmökkur berist ekki inn. Sjáið um að börn eða aðrir komi ekki nærri á meðan. Úða skal í kyrru helst skýjuðu veðri, vel hlýju. í vindi getur úðunarmökkurinn borist langt t.d. í nábúagarða og hús. Flest lyfin verka best í hlýju veðri. í kulda eða sterkri sól geta þau valdið sviðnun. Úðaða garða skal úðunarmaður merkja með spjaldi úr Iialdgóðu efni. Á spjaldinu skal standa með livaða lyfi var úðað og hvenær — og hve langur thni skal líða uns óhætt er að ganga um garðinn aftur. Jafn- framt skal Jtar standa nafn úðunar- rnanns eða stöðvarinnar er sá um úð- unina. Sum tré Jsarf varla að úða t.d. gljávíði og gullregn. Best er að úða fljótlega eftir að vart verður ójtrifanna — skógarmaðks eða blað- lúsa. Stefnt er að j)ví að nota minna eitruð lyf en áður. Hlífið fuglum og hreiðrum þeirra eins og unnt er. Plöntulyf eru í rauninni ill nauðsyn — undirstöðuatriði er að ræktunin sé í lagi. Hér er ekki rúm til að ræða um einstök lyf, en upplýsingar um J)au er hægt að fá í Sölufélagi garðyrkju- manna og hjá ráðunautum Búnað- arfélags íslands. í bók Atvinnudeild- ar Háskóla íslands, „Gróðursjúk- dómar og varnir gegn þeim“, er fræðslu að finna um lyf og plöntu- sjúkdómavarnir. Þar er lýsing á helstu jurtasjúkdómum hér á landi og mynd- ir af þeim flestum. En athuga ber að ný og ný lyf korna stöðugt á mark- aðinn. 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.