Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 57

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 57
feður vora, eftir langan barning á tor- sóttri Ieið til fyrirheitna landsins sem þeir þráðu svo mjög að finna. Þá korna hér loks spurningarnar og svör Þorsteins: 1. spurning: Er ekki réttmætt að slá því föstu, að alheimurinn hafi alltaf verið til og rúmið sé óendan- legt? Svar: Þessi spurning yðar snertir þau höfuðvandamál heimsmyndar- innar, sem vísindamenn eru stöðugt að glíma við. Ekkert fullnaðarsvar er enn unnt að gefa við þessari spurn- ingu og ekki víst, að nokkurn tímá verði unnt að svara fyrri þætti henn ar (hvort alheimurinn hafi alltaf ver- ið til), ef átt er við það, hvort at- burðarás megi rekja óendanlega langL aftur á bak. Hinsvegar eru menn sæmilega vongóðir um, að takast rnegi að skera úr því, fyrr eða síðar, hvort rúmið sé óendanlegt, því það er háð því, hversu mikið magn efnis er í tilteknu rúmi í alheiminum. Enn sem kornið er, ríkir mikil óvissa um efnismagn í geimnum, milli vetrar- brauta. Persónidega hef ég tilhneig- ingu til að líta svo á, að alheimurinn sé takmarkaður, bæði í tíma og rúmi, en þetta er aðeins persónuleg skoðun, sem engin sönnun verður færð fyrir. 2. sp.: Teljið þér ekki margt benda til að vetrarbrautin okkar sé eins og óendanlega lítið kotríki í alheimi og endurfæðist aftur með aðstoð þess máttar, sem er og verður alvaldur? Svar: Sú lýsing yðar að vetrarbraut- in sé eins og „óendanlega lítið kot- i íki“ í alheimi, er vissulega réttmæt. Urn „endurfæðingu“ vetrarbrautar- innar er minna hægt að segja; frá vís- indalegu sjónarmiði virðast engar lík- ur til að vetrarbrautin endurfæðist í þeim skilningi, að hún erfi, frá fyrri tilvist, einhver sérkenni, sem geri kleift að greina hana frá öðrum vetr- arbrautum. 3. sp.: Hafa ekki sést í bestu stjörnukíkjum Ijósþokur, sem benda ótvírætt til þess, að þar liafi fæðingar átt sér stað? Svar: Ef þér eigið við fæðingar stjarna — myndun nýrra sólstjarna — er svarið jákvætt; talið er víst, að stjörnurnar séu að myndast í sumum geimþokum, sem þekktar eru, og margt bendir til, að vissar stjörnur, er sýna breytilega birtu, séu mjög nýlega myndaðar. 4. sp.: Hvað er efnismagn okkar sólar mörgum sinnum meira en fylgi- hnatta hennar samanlagt? Svar: Efnismagn sólar (rnassi) er 743 sinnum meira en fylgihnatta hennar samanlagt. 5. Sp.: Hvað er Síríus (hundur Óríons) rnörg ljósár frá okkar sól? Svar: Síríus er níu ljósár frá okkar sól. 6. sp.: Hve mörg ljósár eru frá hon- um til næstu sólar? Svar: Mér sýnist fljótt á litið, að sú stjarna (stjörnukerfi), sem næst er Síríusi sé um fjögur ljósár þaðan. Meðalfjarlægð milli stjarna í ná- grenni sólar er um fimm ljósár. Nú er Síríus tvístirni, og fylgistjarna liennar (þ. e. aðalstjörnunnar) er hvít dvergstjarna. Aðrir fylgihneltir (jarð- stjörnur) hafa ekki fundist, en tilvist slíkra lniatta í grennd við fáeinar aðr- ar nálægar stjörnur er talin sönnuð af smávægilegum hreyfingum þessara stjarna. Þetta var þá jafnframt svar við sjöundu spurningu. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.