Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1976, Side 59
13. sp.: Eru ekki sólir vetrarbraut- arinnar talsvert stæðilegri eftir þvf, sem nær dregur miðju hennar? Svar: Stærð stjarna er ekki háð fjarlægð frá miðju vetrarbrautarinn- ar, þó að þróun þeirra sé nokkuð mismunandi el’tir því iivar er í kerf- inu. 14. sp.: Vekur ekki hin mikla vega- lengd, sem er á milli vetrarbrauta, grun um, að slíkur ,,garður“ þurfi að vcra á milli granna, svo ö r u g g t sé, að ekki dragi til illinda? Svar: Þetta er nú heimspekileg spurning, sem tæplega er á mínu færi að svara. Hitt má benda á, að vegalengdin rnilli vetrarbrauta er hlutfallslega lítil, miðað við stærð kerfanna, ef borið er saman við fjar- lægðir milli einstakra stjarna í vetrar- braut. 10. sp. Hvernig ber að skilja það, þegar þið stjörnufræðingarnir talið um, að alheimurinn sé takmarkaður, bæði í tíma og rúmi, og þá fyrst og fremst hvað átt er við með orðinu takmarkaður? Svar.: Ekkert verður um það full- yrt enn sem komið er, hvort alheim- urinn sé takmarkaður í tíma eða rúmi. En sumar af þeim ímyndum (model), sem menn hafa gert sér af alheiminum og grundvallað á stærð- fræðilegum og eðlisfræðilegum lög- málum, hafa falið í sér þennan mögu- leika. Takmörkun í tíma ber að skilja þannig, að alheimurinn hafi átt sér upphaf og muni — ef til vill — eiga sér endi, þannig að efni og orka hætti að vera til, og þá um leið tíminn, j)\ í að fæstir líta nú á dögum á tímann sent sjálfstætt hugtak, óháð efnislegri viðmiðun. Vafasamt virðist að tala um að tíminn líði, ef ekkei t er lil, sem nota mætti til að marka rás hans. Takmörkun alheimsins í rúmi, fel- ur jrað í sér, að við getum hugsanlega farið um allan alheiminn, þannig að við hefðum séð og talið sérhvern hluta lians og sérhvert rými. Sem hliðstæðu má nefna, að ferðamaður getur hugsanlega farið um allt yfir- borð jarðar og skoðað hvern skika lands og sjávar, jjannig að ekkert sé óskoðað, án ])ess ])ó að nokkurn tíma hafi verið komið að yztu brún eða takmörkum. Þegar um þrívítt rúm er að ræða, finnst mörgum erfitt að skilja, að það geti verið takmarkað. Þeir hugsa sem svo, að með því að ferðast eftir beinni línu, hljóti ávallt að vera mögulegt að fara lengra og lengra út í geiminn, án takmarkana. Þetta er þó allt undir því komið, að eiginleikar „beinnar línu“ séu þeir, senr menn gera ráð fyrir ósjálfrátt með sjálfum sér. í takmörkuðum al- heimi myndu jafnvel hinar beinustu línur liggja í eins konar Iiring, að sínum upphafspunkti, líkt og „beinar línur“ eftir yfirborði jarðar eru raun- verulega stórhringar, sem liggja urn- hverfis jörðina. Það er því sarna hvaða leið er valin í takmcirkuðum alheimi, hún liggur aldrei út að nein- urn endimörkum, hvað þá út fyrir þau, því að þau fyrirfinnast ekki. 16. sp.: (Tvíþætt). Hve mörg ljósár eru til fjærstu stjarna, sem hægt er að greina með berum augum? Hve mörg eru þau til fjærstu stjarna, sem nú eru greindar í beztu sjónauk- um? Sx>ar: Með berum augum má greina Andrómeduþokuna, sem er í meira en 2 milljón ljósára fjarlægð. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.