Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 61

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 61
eigi sér stað, á slíkt ekki við um ein- staka stjörnur. Ekki virðist hugsan- legt, að |)ær endurfæðist í fyrri mynd, hver um sig. 22. sþ.: (Tvíþætt). Hvaða merk- ingu hefur orðið alheimur, þegar sagt er: aldur alheimsins er talinn um tíu þúsund milljón ár? Svar: Segja má, að alheimurinn sé allar myndir efnisins og umhverfi þeirra. Með aldri alheimsins er átt við tímann, sem liðinn cr, frá því að efnið kom fram í þeirri mynd, sem við þekkjum það. Enn er ekki unnt að slá neinu föstu um það, hvort eða hvenær al- heimurinn muni líða undir iok, en athuganir stjarnfræðinga heina.t meðal annars að því að kanna, hvort líklegt sé, að núverandi útþensla al- heimsins eigi eftir að snúast í sam- drátt, en slíkur samdráttur myndi væntanlega leiða til endaloka al- heimsins í venjulegum skilningi þess orðs. Einn þeirra stjarnfræðinga, sem hvað mest hafa rannsakað ]>etta mál, hefur komizt að þeirri niður- stöðu, að þessi endalok rnuni verða eftir á að giska þrjátíu þúsund mill- jón ár, en hest er að taka þeirri tölu með fyrirvara. 23. sp.: I>ér teljið að í hinum sýni- lega heimi séu — hvorki meira né minna — en um hundrað þúsund milljón vetrarbrauta á sveimi. f-Ivað mundi yður verða minnisstæðast, ef þér ættuð þess kost, að svipast vel um í tuttugu þúsund milljón ljósára fjarlægð frá okkar jörð? Svar: Engin ástæða er til að ætla, að alheimurinn líti öðruvísi út í heild, þótt farið sé langt frá jörðinni. Ef unnt væri að komast tuttugu þús- und milljón ljósár frá jörðinni, væri ógerningur að sjá jörðina, eða þá vetrarbraut, sem hún er í, vegna út- þenslu alheimsins, eða nánar til tekið rauðviks ljóssins. 24. sp.: Sumir stjörnufræðingar hafa látið skína í það, að alheimur- inn hafi átt sér upphaf, og hafi svo verið, þá hljóti hann einnig að eiga sín endadægur á þann hátt, að efni og orka þrjóti að lokum. Aðrir telja altur á móti, að efni og orka hafi allt- af verið til, og svo verði framvegis, enda kveikja liinnar eilífu hrinyrás- ar. H ver er yðar skoðun? Svar: Þér spyrjið um persónulega skoðun mína á því, hvort efni og orka hafi alltaf verið til og muni halda áfram að vera til, eða hvort um raunverulegt upphaf eða endi geti verið að ræða. Ég vil ekki neita pvf, að ég lineigisi heldur til hinnar síðari skoðunar, en um sönnun er að sjálf- sögðu ekki að ræða. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.