Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 64
vesturmörk Breiðamerkursands séu við Kvíá. Fuglalííið er fjölbreyttast á lág- lendisræmunni jjar sem Ijyggðin er og í lilíðabeltinu. Enda þótt láglend- ið sé allt myndað af aurum og sönd- um, er Jjað víða vel gróið hið efra og er jjar allfjölbreytt gróðurfar. Mýr- lendi er víðáttumikið á Hnappavöll- um og Fagurhólsmýri, einkurn í kring- um Salthöfða á Fagurhólsmýri. Þar eru flæður og flóar alvaxnir hávax- inni gulstör og er Jjar oft mikið af öndum þegar líða tekur á sumarið, en aðeins stokkendur og urtendur verpa Jjar. Mýrlendisræma nær frá Fagurhólsmýri að Svínafelli, að vísu ekki samfelld sakir Jjess, að hún er rofin á þremur stöðum af jökulám með aðliggjandi aurum. Kvíármýri sunnan Kvíár er allstór hálfdeigju- mýri. Annars eru sandar og melar uppistaðan í láglendisræmunni og eru Jjeir misjafnlega mikið grónir. Frá Jökulsá á Breiðamerkursandi að Kvlá og raunar alla leið að Hnappa- völlum eru víðáttumiklir aurar, sem nú eru orðnir mikið grónir á köflum. Breiðamerkursandur er myndaður af framburði nokkurra jökuláa, sem flæmdust fram og aftur um sandinn fram undir árin 1930—1940, en runnu ckki eftir ákveðnum farvegum. Eyddu árnar mjög graslendi, sem áður var á sandinum, svo að liann mátti lieita gróðurlaus með öllu á stórum svæð- um fram yfir 1940, en þá tóku skrið- jöklarnir fyrir alvöru að hopa og árn- ar að renna eftir ákveðnum farveg- um og jafnvel að sameinast hver ann- arri. Þetta stafaði af Jjví, að vatn und- an jöklunum tók að safnast fyrir í stórum og djúpum jökullónum eða vatnsþróm við jökuljaðrana, en af- rennsli Jjeirra hefur síðan fallið eftir ákveðnum farvegum til sjávar. Ofan fjörunnar mynda Jjessar ár sums staðar sjávarlón, með sandrifjum fyrir frarn- an. Sem dæmi um slík sjávarlón má nefna Breiðárlón neðra og Öldulón sunnan Kvíár. Inn í hið síðarnefnda gengur sjór aðeins öðru hvoru. Fátt er Jjó um fugla Jjar nema helst tildr- ur og lóuþræla, sem staðnæmast Jjar stundum seint á sumrin. Afleiðingin af Jjessu breytta rennsli ánna hefur orðið sú, að síðan 1940 hefur Breiðamerkursandur rnjög tek- ið að gróa upp og sums staðar hefur myndazt mýrlendi Jjar sem leirur og sandar voru fyrir 20—30 árum. Fjaran frá Jökulsá að Skeiðará er alls staðar nær lífvana sandfjara og þar af leiðir að fuglar staðnæmast Jjar sjaldan lengi í einu. Einstaka melstrá og fjöruarfablettir eru Jjó hér og Jjar efst í fjörunni. Eina undantekningin frá Jjessu sviplausa cinkenni fjörunn- ar er Ingólfshöfði, sem rís upp af flatneskjunni beint suður af Fagur- hólsmýri. Hann gengur Jjverhníptur í sjó fram að sunnan og austan og er 76 m á hæð þar sem hann er hæstur. Þar verjjur mikið af langvíu, álku, lunda, fýl og ritu og lítið eitt af stutt- nefju, cn ujjjjí á höfðanum verpur allntikið af svartbak. Ofan við sand- fjörurnar taka við víðáttumiklar leir- ur og sandar allt frá Hnappavallaósi að Skeiðará og breikkar Jjetta leiru- og sandsvæði nijög eftir Jjví sem vest- ar dregur. T. d. er fjarlægöin frá Skaftafellsbrekkum til sjávar um 26 km. Um allt Jjetta svæði féll Skeiðará áður í óteljandi kvíslum og álum, en Jjað tekur auk Jjess við vatni úr öllum 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.