Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 68

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 68
Frá því um síðustu aldamót heiur fýllinn jafnt og þétt verið að nema land á nýjum varpstöðvum í Öræf- um, en þar verpur hann nú mjög víða milli Jökulsár og Skeiðarár. Hér verða taldir upp allir ]>eir staðir þar sem þeir verpa eða mjög miklar líkur eru á að þeir verpi, þótt ekki sé hægt að segja um j)að með fullri vissu í öllum tilvikunr. Hrossa- dalur í Breiðamerkurfjalli (12—14 pör 1957, 25-30 pör 1971), Ærfjall (3 pör 1957, 15-20 pör 1970), Múla- gljúfur (um 50 pör 1949, 150—200 pör 1970), Hellisgil, Hnúta að sunn- an, Stóra-Lækjargljúfur, VatnafjölÍ að vestanverðu, Staðarfjall, Eyjafjall, Stigi og Stigárgljúfur, Salthöfði og klettar austur af Fagurhólsmýri (þar sá ég ]>á fyrst 1968), Ingólfshöfði, Miðfellstangi (ofarlega við Gljúf- ursá, sá ]>á fyrst þar 1958), klettar austur af Holi, Slaga og Sandfell að austan og vestan, Svínafellsfjall að austan gegnt Virkisárjökli og hátt í klettum sunnan í Svínafellsfjalli og einnig í Svarthömrum vestan í fjall- inu, Hafrafell (J>ar verpur eitthvað af fýl), Krossgilstindur í Skaftafelli að sunnan (1957 um 10 pör, sem virn- ust vera þar á hreiðrum), Miðfell og Kjós í Skaftafelli (þar liafa fýlar mik- ið verið á flugi). Hinn 18. 7. 1972 fann ég loks eitt fýlshreiður í Kjós og lá fuglinn á egginu. Sá staður er í 36 km fjarlægð frá sjó og enn sem komið er verpa fýlar hvergi í meiri fjarlægð lrá sjó í Öræfum. Fýlsungarnir fara að ylirgefa hreið- ur síðustu vikuna í ágúst eða jafnvel fyrr, en síðbúnustu ungarnir yfirgefa hreiðrin varla fyrr en um 10. septem- ber. Mjög mikið ber oft á ]>ví, að fýls- ungar gefist upp á flugi til sjávar og falla J>á niður á sléttlendið og reyna síðan að fljúga í smááföngum til sjávar, eða komast á ár og læki, sem bera þá til sjávar. Margir fýlsungar verða fyrir barðinu á skúmnum á leið sinni til sjávar, enda eru J>eir honum auðveld bráð. Það má heita að fýlar séu allt árið á varpstöðunum hér í Öræfum nema Jjegar mjög kalt er og frost, en strax og hlýnar eru ]>eir fljótir að leita til varpstöðvanna hvenær sem er vetrar og án nokkurs tillits til snjóalaga. Þó hverfa ]>eir venjulega með öllu frá varpstöðvunum eftir að ungar hafa yfirgefið hreiður, og síðari hluta sept. og í okt. verður þeirra naumast vart. Sjósvala Oceanodroma leucorrhoa Ég hef aldrei séð sjósvölur í Öræf- um, en vængi af sjósvölu fann ég sjó- rekna á Kvískerjafjöru á árunum 1945-1917. Ingólfshöfði er eini staður- inn í Öræfum J>ar sem búast mætti við sjósvölum, en þar sem ]>essir fuglar eru mest á ferli seint á kvöldin og á nóttunni er ekki að marka ]>ótt ég hafi aldrei orðið þeirra var í Ingólfs- höfða J>ví að ég hef aldrei dvalizt ]>ar næturlangt. Þó hef ég leitað að varp- holum þeirra ]>ar, en engar fundið. Aftur á móti hefur 401111111' Guð- mundsson bent mér á, að ]>átttakend- ur í brezkum unglingaleiðangri (Brathay Ex]>loration Group) liafi merkt 44 fullorðnar sjósvölur í Ing- ólfshöfða dagana 11.—26. ágúst 1971. Þessir fuglar voru ýmist á flögri með- fram brúnum bjargsins eða kúrðu í grasi á brúnum J>ess. Þrátt fyrir J>etta verður ekkert fært fram til sönnunar 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.