Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1976, Qupperneq 69
því, að sjósvölur verpi í Ingólfshöfða. Miklu líklegra er, að hér hafi verið um aðkomugesti frá sjósvölubyggð- unurn í Vestmannaeyjum að ræða. Stormsvala Hydrobales pelagicus Um stormsvöluna er í flestu tilliti hið sama að segja og um sjósvöluna. I-Iún er óþekkt mönnum í Öræfum að undanskildum einum fugli, sem náðist lifandi á Hnappavöllum haust- ið 1957. Hins vegar merktu Jrátttak- endur í leiðangri Jreim, sem getið er hér að ofan, 76 fullorðnar stormsvöl- ur í Ingólfshöfða á sama tíma og sjó- svölurnar voru merktar. Þær hafa sennilega einnig verið komnar frá Vestmannaeyjum Jjví að ekkert bend- ir til Jress að stormsvölur verpi í Ing- ólfshöfða. Súla Sula bassana Súlur sjást alloft á flugi yfir sjó frá Jökulsá að Ingólfshöfða. Oftast sjást Jrær frá Jjví í febrúar og frarn í apríl en minna á öðrum tímum árs. Eru súlurnar oft í hópum (40— 100 í hóp) og stinga sér eftir fiski. í Ingólfshöfða hafa súlur stundum set- ið, t. d. sumarið 1959, en þá sátu oft 30—60 súlur framan í klettunum austast, og vorið 1970 voru J>ar 12— 14 súlur á sama stað, en ekki beí ég orðið var við, að Jrær hafi orpið þar. Sumarið 1973 sátu oft 30—50 súlur á Jjessum stað. Voru sumar þeirra að safna að sér sinu og öðrum gróður- tægjum, líkast ])ví sem ]>ær væru að undirbúa hreiðurgerð og varp, þótt um varp liafi ekki verið að ræða enn sem komið er. Árið 1976 Itafði súlun- um í Ingólfshöfða fjölgað upp í ca. 300, en enn var Jró ekki um varp að ræða. Dílaskarfur Phalacrocorax carbo Dílaskarfar hafa sézt öðru hverju í Öræfum, en oftast aðeins stakir fuglar og nær undantekningarlaust ungfuglar. í Svínafelli hafa dílaskarf- ar sézt tvisvar (20. 1. og 3. 2. 1962). Á Stöðuvatninu á Kvískerjum héldu sig tveir í nokkra daga í sept. 1961. Oftast hafa Jreir sézt við sjóinn eða á flugi yfir sjó. T. d. sá ég um 20 á Kvískerjafjöru viku af marz 1955. Einnig hef ég séð þá við Jökulsá. Á kletti norðaustanundir Ingólfshöfða sat einnig dílaskarfur í maílok 1973. Toppskarfur Phalacrocorax aristotelis Við Ingólfshöfða hef ég tvisvar séð toppskarfa (24. 8. 1964 og 31. 7. 1972) og voru Jjeir tveir í hvort skipti. Auk Jjess hef ég í nokkur skipti séð skarfa við Ingólfshöfða, sem ég gat ekki séð með vissu hvorrar tegunclar voru. Við Jökulsá fann ég dauðan toppskarf 4. 5. 1967. Álft Cygnus cygnus Engin dærni veit ég til þess, að álft- ir hafi orpið í Öræfum, en |)ær fara )>ai' mikið um á vorin. Fara Jjær að koma upp úr miðjum marz og koma mest snernma í apríl, en stundum sjást hópar vera að koma allt fram að sumarmálum. Fljúga álftirnar nærri alltaf í vesturátt sunnan við Öræfajiikul, oftast 10—20 í hverjum hóp en stundum eru Jrær allt að 40 í hóp. Einstaka sinnum dveljast álft- ir fram eftir á vorin á Hnappavöllum og Fagurhólsmýri. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.