Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 71

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 71
3. mynd. Horft austur yfir Skaftafellsheiði frá Sjónarskeri. — Loolting east across ihe Skaftafellsheidi from llie Sjónarsker. — Ljósni. Hjálmar R. Bárðarson. en mér gafst ekki tími til að telja i jölda í hverjum hóp, en ég ætla að um 1000 fuglar hafi flogið fram hjá Kvískerjum Jtessa tvo daga. A haustin hef ég ekki orðið blesgæsa var í Oræf- um. Heiðagæs Anser brachyrhynchus Heiðagæsir koma sum ár ntikið í Öræfin á vorin, en mjög misjafnlega margar, og virðist Jtað fara eftir veðri hvar ]>ær taka land. Þær koma lang- mest frá 25.—30. apríl, en oft koma ]>ær upp úr 20. apríl, sjaldan fyrr. Einstaka lteiðagæsir staðnæmast stundum fram til 20. maí. Eg lief stundum talið heiðagæsirnar í hverj- um hóp, sem hafa flogið frarn hjá Kvískerjum, t. d. 28. og 29. apríl 1962, en þá komu 52 hópar með samtals 2569 fuglum. Voru allt frá 5 til 140 fuglar í hverjum hóp, en að meðaltali tæplega 30. Hinn 27. 4. 1962 taldi ég á tímabilinu frá kl. 15.00—20.35 18 hópa fljúga fram hjá Kvískerjum, samtals um 607 fugla, og oftast voru 30—60 í hverjum hóp, en í einum 120—130 fuglar. í góðu veðri fljúga heiðagæsirnar oftast í um 400—700 m hæð, en í vestan og suðvestan vindi fljúga þær oft lágt og setjast þær þá oft hjá Kvískerjum. T. d. settust þar 300-500 fuglar 24, 4. 1967 og voru þær þar einn dag. Hinn 27. 4. sama ár sátu þær þar 320 og var þeim smám saman að fjölga seinna um daginn eftir að ég taldi þær, en voru horfnar 65 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.