Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 71
3. mynd. Horft austur yfir Skaftafellsheiði frá Sjónarskeri. — Loolting east across
ihe Skaftafellsheidi from llie Sjónarsker. — Ljósni. Hjálmar R. Bárðarson.
en mér gafst ekki tími til að telja
i jölda í hverjum hóp, en ég ætla að
um 1000 fuglar hafi flogið fram hjá
Kvískerjum Jtessa tvo daga. A haustin
hef ég ekki orðið blesgæsa var í Oræf-
um.
Heiðagæs Anser brachyrhynchus
Heiðagæsir koma sum ár ntikið í
Öræfin á vorin, en mjög misjafnlega
margar, og virðist Jtað fara eftir veðri
hvar ]>ær taka land. Þær koma lang-
mest frá 25.—30. apríl, en oft koma
]>ær upp úr 20. apríl, sjaldan fyrr.
Einstaka lteiðagæsir staðnæmast
stundum fram til 20. maí. Eg lief
stundum talið heiðagæsirnar í hverj-
um hóp, sem hafa flogið frarn hjá
Kvískerjum, t. d. 28. og 29. apríl 1962,
en þá komu 52 hópar með samtals
2569 fuglum. Voru allt frá 5 til 140
fuglar í hverjum hóp, en að meðaltali
tæplega 30. Hinn 27. 4. 1962 taldi ég
á tímabilinu frá kl. 15.00—20.35 18
hópa fljúga fram hjá Kvískerjum,
samtals um 607 fugla, og oftast voru
30—60 í hverjum hóp, en í einum
120—130 fuglar. í góðu veðri fljúga
heiðagæsirnar oftast í um 400—700 m
hæð, en í vestan og suðvestan vindi
fljúga þær oft lágt og setjast þær þá
oft hjá Kvískerjum. T. d. settust þar
300-500 fuglar 24, 4. 1967 og voru
þær þar einn dag. Hinn 27. 4. sama
ár sátu þær þar 320 og var þeim smám
saman að fjölga seinna um daginn
eftir að ég taldi þær, en voru horfnar
65
5