Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 74

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 74
vatninu á Kvískerjum. Þann 31. 10. 1944 sá ég þrjár, 1 karlfugl og 2 kven- fugla. Hinn 17. 5. 1947 sá ég aftur þrjár húsendur þar og voru það einnig 1 karlfugl og 2 kvenfuglar. Staðnæmdust þær aðeins stutta stund í bæði skiptin. Hávella Clangula hyemalis Síðan 1945 hef ég einstaka sinnum séð hávellur, oftast á Jökulsá og víðar á Breiðamerkursandi. Einnig hef ég stundum séð ])ær á sjó frá Jökulsá að Kvíá. Flestar hef ég séð að vetrarlagi, frá september og fram í desember, en sjaldan í janúar—april og aðeins í tvö skipti í maí og einu sinni í júlí. Ekki hef ég orðið var við að hávellur verpi í Oræfurn. Hrafnsönd Melanitta nigra Á árunum 1944—1950 sá ég hrafns- endur í nokkur skipti á Stöðuvatninu á Kvískerjum, en aðeins einn fugl í hvert sinn. í öllum tilvikum var um karlfugla að ræða. S traumönd Hislrionicus h istrionicús Á Kvískerjum sá ég straumönd i sept. 1940 og aftur 18. 10. 1959, að- eins einn fugl í livort skipti og voru það kvenfuglar. Þá liélt sig straum- cind á Jökulsá 29. 9. til 2. 10. 1964 og aftur 6. II. 1965. Við Ingólfshöfða hef ég séð straumendur tvívegis á sjó. Hinn 3. 8. 1968 sá ég þar tvo karlfugla og einn kvenfugl og 24. 5. 1970 sá ég þar fimm karlfugla og þrjá kven- fugla. Hinn 27. 5. 1973 sá ég þar enn 2 karlfugla og 1 kvenfugl. Æður Somateria mollissima Æðarfugl er algengur á sjó frá Jökulsá að Ingólfshöfða, vor og liaust, en einnig sjást þar oft stórir æðar- fuglahópar á veturna. Slæðingur af æðarfugli mun hafa orpið á Breiða- merkursandi fyrir 1940 en færri eftir það, oftast aðeins fá pör og varla ár- lega. Á jökulsá fóru æðarfuglar að sjást um 1955 og síðan hefur Jreim farið smáfjölgandi og hin síðari ár hef ég stundum séð yfir 100 fugla þar. í ágúst 1961 sá ég fyrstu kollurnar með unga á Jökulsá. Síðan bar lítið á æðarungum þar frarn til 1966 en há komu nokkur pör með unga sína á ána. Það ár fundust tvö æðarhreiður í jökulöldum við Jökulsárlónið. Árið 1967 voru nokkrar kollur með unga á Jökulsá. Virtist ungunum farnast i'remur vel þar, þrátt fyr'ir nábýli við svartbaka og skúma, en vera má að brúargerð á Jökulsá 1966 og 1967 Iiafi veitt ungunum nokkra vernd fyrir þessum vargfuglum. Eftir 1967 hef ég lítið fylgst með æðarvarpi á þessum slóðum. Toppönd Mergus serrator Að veirarlagi sjást toppendur all- oft á sjó frá Jökulsá að Ingólfshöfða, en mjög sjaldan á landi. Árið 1927 fannst þó toppandarhreiður með eggjum við Stöðuvatnið á Kvískerj- um. Ekki er vitað til þess, að topp- endur hafi í annað sinn orpið í Or- æfum. Gulönd Mergus merganser Gulendur hafa sézt flest ár á Öræf- um, en oftast fáar saman eða mest 10, en oftast 2—4. Halda þær sig á vet- urna á lækjum, sem ekki leggur, en 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.