Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 75

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 75
4. mynd. Loddudrangur, síðasli varpstaður arnarins í Öræfum. The Loddudrangur, the last nesting site of the White-tailed Eagle in the Oraefi area. — Ljósm. Finnur Guð- mundsson. einnig lief ég séð þær á sjó. Oft hef ég séð þær á Stöðuvatninu á Kví- skerjum á vorin eftir ísabrot, flestar 6 saman, en eins og áður sagði, oftast 2—4. Einhvern tírna á árunum 1940— 1945 fannst gulandarhreiður í gljúfri skammt frá Kvískerjum, en endranær veit ég ekki til að gulendur hafi orp- ið hér. Þó liel' ég grun um, að þær verpi einstaka sinnum í Morsárdal í Skaftafelli, því að þar hef ég séð gulendur í júní. Hinn 18. 6. 1961 sá ég gulandarkollu, sem flaug inn í Kjós í Skaftafelli og virtist svo sem hún væri á leið á hreiður. 1 júlí 1954 fundust tveir dauðir kvenfuglar í Morsárdal en þá stóð Skeiðarárhlaup yfir. Má telja öruggt, að þeir hafi drepizt af koltvísýringi, sem stafaði frá hlaupinu. Koltví- sýringur liefur sennilega safnazt fyrir í lægð þar sem Morsá féll út í Skeið- ará, en í hlaupinú bar Skeiðará liærra þar sem hún skall á Skaftafellsheiði. Þá fundurn við einnig dauðan lóm og rjúpu á sama stað, sem líklega hafa drepizt af sömu orsökum. Þar var einnig kjói sem var að dauða kominn. Kom hann syndandi á land af Skeiðará og tókurn við hann og 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.