Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 76
bárum hann upp í brekkuna við ána. Ekki er mér kunnugt um, hvernig honum reiddi af, en hann var mjög móður og átti bersýnilega erfitt um andardrátt. Haförn Haliaeetus albicillu Hafarnarhjón urpu á Loddudrang við Salthöfða á Fagurlrólsmýri, að minnsta kosti öðru hverju, fram yfir miðja 19. öld, en einhvern tíma á ár- unum 1857—1864 var annar fuglinn skotinn sökum Jress, að talið var að örnin tæki lömb. Var áður reynt að steypa undan erninunr á hverju vori í nokkur ár, en þar sem til þess þurfti marga menn var það nokkrum erfið- leikum bundið. Því var ákveðið að skjóta annan örninn, þótt mönnum, scm þarna áttu lilut að máli, þætti leitt að grípa til þessa ráðs. Fuglinn, sem eftir lifði, hvarf skömmu síðar og eftir það bar lítið á örnum í Or- æfurn. Hin síðari ár hefur í nokkur skipti orðið vart við erni í Öræfum. Árið 1929 eða 1930 mun örn hafa sézt á Hnappavöllum og árið 1936 sást örn á Kvískerjum, en sá hafði aðeius stutta viðdvöl. Hinn 12. febrúar 1958 sá Páll Björnsson örn á flugi í Ing- ólfshöfða og hafði hann verið að gæða sér þar á einum eða tveimur fýlum. Litlu síðar í febrúar sást örn á flugi í Svínalelli og hefur það senni- lega verið sanii fuglinn og Páll sá í Ingóllshöfða. Loks kom svo ungur örn (1—2 ára) að Kvfskerjum 27. april 1966. Sást hann fyrst á flugi skammt frá bænum, síðan settist hann þar, en sftir um það bil hálfa klukkustund flaug hann á brott í suðvesturátt. Þá sást örn í Svínafelli í desember 1972 og aftur í febrúar 1973. Fálki Falco rusticolus Fálki sést alloft í Öræfum og senni- lega árlega, en liann verpur, að því er ég bezt veit, lrernur sjaldan þar. Þó veit ég nokkur dæmi þess, að fálkar hafi orpið í Öræfum eítir 1940. Vorið 1940 urpu fálkahjón í Hellis- gili á Kvískerjum og sá ég þá fálka oft bera bráð þangað. Var þá ætíð fjöldi af kjóum á eftir þeim, enda hafa það sennilega ol't verið kjóaung- ar, sem þeir hafa tekið. Árið 1957 mun fálki hafa orpið sunnan í Svína- l'elli og aftur 1958, en það ár fannst þar fálkaungi um sumarið. Var hann ófleygur, enda með lýsi í fiðrinu. Giska ég helzt á, að hann hafi verið að veiða fýl, sem hafi spúið á hann. Árið 1958 varp eitt par í Múlagljúfri á Kvískerjum. Sá ég hann þar á hreiðri 18. maí. Hinn 27. júlí voru ungarnir farnir að fljúga um ná- grennið. Hinn 11. ágúst 1958 kom ég að fálkahreiðri í Salthöfða á Fagur- hólsmýri og voru ungarnir á flugi þar í nánd. Neðan við hreiðrið voru leifar allmargra fugla og bar mest á vængjum. Með hjálp þessata fæðu- leifa var hægt að ganga úr skugga um tegundir og fjölda fugla, sem bornir höfðu verið í hreiðrið. Árangurinn varð þessi: 26 lundar, 23 langvíur (og álkur?), 4 kjóar, 4 spóar, 1 stokkönd, 1 stokkandarungi, 1 tjaldur, 2 ritur, 1 æðarfugl og 1 snjótittlingsungi. Þetta ár var rjúpnastofninn í lág- marki og cr það eflaust skýringin á því, að engar leifar af rjúpum fund- ust við þetta hreiður. 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.