Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 93

Náttúrufræðingurinn - 1976, Page 93
13. mynd. Fuglabjarg í Ingóllshöfða. — Bird cliff at the Ingólfshöfdi. — Ljósm. Finnur Guðmundsson. skerjafjöru. Alloft liafa haftyrðlar fundizt upp undir fjöllum á Kvískerj- um (4—5 km frá sjó) og hafa jteir þá hrakizt undan veðri upp á land og drepizt. Langvía Uria aalge Langvía er mjög algengur varpfugl í Ingólfshöfða. Hafa oft fengizt jtar 2000—3000 egg á ári, og virðist lang- víum heldur hafa fjölgað í Ingólfs- liöfða síðustu árin. Sum ár tekur ntik- ið af langvíu að setjast upp í björg í Ingólfshöfða um miðjan febrúar eða jafnvel seint í janúar, en Jtað virðist lara mikið eftir veðurfari hversu mik- ið ber á jteim jtar á veturna. Alloft verður vart við olíuataðar langvíur á fjörum frá Jökulsá að Ingólfshöfða og oft finnast olíuataðar langvíur dauðar á Jtessu svæði. Stuttnefja Uria lomvia Stuttnefju hef ég aðeins séð tvisvar í bjargi í Ingólfshöfða, 3.6. 1956 og 30. 5. 1966, og aðeins einn fugl í hvort skipti. 1>Ó er ekki útilokað að örfáar stuttnefjur verpi í lngólfshöfða, en einn staður í höfðanum er nefndur Stuttnefjusig, og gæti Jtað bent til Jtess, að Jtar liafi veiðst stuttnefja fyrr á árum. Hinn 3. 4. 1967 náði ég olíuataðri stuttnefju á fjörunni við Kvíá, en aðeins tvisvar hef ég fundið dauðar, sjóreknar stuttnefjur. Þess má að lokum geta, að 24. 8. 1975 sá 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.