Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 98

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 98
og nr. 8, en það par hefur þá áður orpið í 50—60 m fjarlægð. Hreiðrinu var komið fyrir í liolu undir gras- torfu á smákletti á brekkubrún. 19. 6. voru komin 2 egg í hreiðrið og 8 hinn 25. 6. 12) 19. 6. 1959. Hreiður með stálpuðum ungum í Svínafelli, um 100 m ofar í sama gili og lneiður nr. 11. Flugu ungarnir úr hreiðrinu 25. 6. Hreiðr- ið var í holu utan í stórum móbergs- steini, sem var allur mosavaxinn að utan. Þá fann ég einnig tvö hreiður 15. 6. 1959 í Svínafelli, en ungarnir voru farnir úr þeim báðum. 13) 13. 5. 1960. Hreiður með 7 stropuð- um eggjum í Svínafelli. 14) 12. 5. 1961. Hreiður með 4 eggjum í Skaftafelli. 19. 5. voru komin 7 egg í hreiðrið. Þetta hreiður var ol'ið í mosabarð í birkikjarri. 15) Seint í maí 1961 fann ég hreiður í Lambhaganum í Skaftafelli. I því voru stálpaðir ungar. Hinn 7. 6. voru þeir farnir úr hreiðrinu, en það var ofið í reyniviðarrætur eins og hreiður nr. 3. 16) 3. 7. 1962. Hreiður með nýklöktum ungum í Svínafelli. 17) 3. 6. 1963. Hreiður með ungum í Svxnafelli. Þetta hreiður var uppi á vegg undir þaki á torfbæ, sem hætt var að búa í. 18) 17. 6. 1964. Hreiður með næstum fleygum ungum í Bæjargili í Svína- felli.Var það ofið í mosa í klettaskoru 19) 2. 8. 1964. Hreiður með fleygum eða nærri íieygum ungum á svo til sama stað og lireiður nr. 18. Þetta hreiður var einnig ofið í mosa í klettxiskoru. 20) 16. 4. 1965. Hreiður í Svínafelli, sem fugiinn var að fóðra að innan. Það var inni í gömlum torfbæ á sama stað og hreiður nr. 17. Hætti fugl- inn við að verpa þarna vegna ónxðis af umgangi manna. 21) 25. 4. 1965. Hreiður í útihúsi í Svína- felli, fóðrað með fjöðrum en án eggja. Ekki var unnt að ganga úr skugga um, hvort orpið var f þetta hreiður. 22) 8. 5. 1965. Hreiður með 7 nýorpnum eggjum í Svínafelli. Hreiðrið var í skóglendi og undir grastorfu, sem slútti framyfir 70 sm háan stein. 23) 6. 6. 1972. Hreiður með 5 litlum ungum og einu fúleggi í Svínafelli. Hreiðrið var í liolu utan á mosavöxn- um steini og á sama stað og hreiður nr. 12. Karlfuglinn liélt sig á um 100 nr löngum kafla gilsins og söng nrik- ið. Kvenfuglinn var að færa ungun- um æti og þannig fairn ég lrreiðrið. 1C. 5. leitxxði ég að hreiðri á þessunr sanra steini, en sást þá yfir það sök- unr jress, hve lítið bar á því. Þegar ég nálgaðist lrreiðrið, renndi karlfugl- inn sér að kvenfuglinum hvað eftir annað, að því er virtist til þess að vara hana við nærveru nrinni. Kven- fuglinn sat kyrr 1 rtxxkkrar mínútur, en fór síðan að safna fæðu lranda ungunum og lét karlfuglinxr jrað Jrá afskiptalaust. 24) 6. 6. 1972. Hreiður nreð litlunr ung- um í Lambhaga í Svínafelli. Var lrreiðrið fléttað í grasrætur undir grasbarði, um 75 sm yfir læk, senr rann úr Lambhaganum. Þegar ég nálgaðist lrreiðrið, varaði karlfuglinn við með sffelldu smátfsti, líkt og klappað væri saman litlum hömrum, og sló hann stélinu sífellt franr á við um leið. Þegar kvenfuglinn konr með æti að hreiðrinu, reyndi karlfuglinn að reka hann á brott og tókst Jrað i fyrstu, en ekki leið Jró á löngu Jrar til kvenfuglimr kom með ætið og færði ungunum. Konr kvenfuglinn svo aftur nreð æti eftir 2 mínútur. Hinn 17. 6. konr ég aftur að lrreiðr- inu og voru ungarnir Jrá rétt að verða fleygir. 25) 24. 5. 1975. Hreiður nreð unguðunr eggjunr í Svínafelli. Það var ofið und- ir grasþekju, senr slútti l’ranr af unr 3 m háum kletti í Bæjargili, drjúgan spöl uppi í hlíðinni skammt frá Bæj- arlæknunr. Hinn 7. 6. voru ungarnir konrnir úr eggi. Bæði hjónin skipt- ust á um að færa ungunum æti. Við Jretta lrreiður unnu Hjálmar R. Bárð- 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.