Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 111

Náttúrufræðingurinn - 1976, Síða 111
Arnþór Garðarsson: Skýrsla um Hið ísl. náttúrufræðifélag 1975 Félagsmenn í árslok 1975 var tala skráðra félaga sem hér segir: lieiðursfélagar 2, kjörfélag- ar 2, ævifélagar 60, ársfélagar 1449, árs- félagar og áskrifendur erlendis 49. Fél- agar eru því alls 1562, en auk þess kaupa 66 félög og stofnanir Náttúrufræðinginn. Á árinu létust 17 félagar og úrsagnir urðii 18. í félagið gengu 86 nýir félags- menn. Stjórn og aðrir starfsmenn Stjórn félagsins: Arnþór Garðarsson, Ph. D., formaður, Kristján Sæmundsson, dr. rer. nat., varaformaður, Tómas Helga- son ritari, Ingólfur Einarsson, verslunar- maður, gjaldkeri og Sólmundur Einars- son, cand. real., meðstjórnandi. Varamenn i stjórn: Einar B. Pálsson, dipl. ing., og Olafur B. Guðmundsson, lyfjafræðingur. Endurskoðendur: Eiríkur Einarsson, verslunarmaður, og Magnús Sveinsson, kennari. Varaendurskoðandi: Gestur Guð- finnsson, blaðamaður. Ritstjóri Náttúrufrceðingsins: Sigfús A. Schopka, dr. rer. nat. Afgreiðslumaður Náttúrufraðingsins: Stefán Stefánsson, hóksali, Stórholti 12, Reykjavík. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafsson- ar: Guðmundur Eggertsson, Ph. D., Berg- þór Jóhannsson, cand. real., og Ingólfur Davíðsson, mag. scient. — Til vara: Ingi- mar Óskarsson, náttúrufræðingur, og Sigurður Pétursson, dr. pliil. Aðalfundur Aðalfundur Hins ísl. náttúrufræðifélags fyrir árið 1975 var haldinn í stofu 201 i Árnagarði laugardaginn 21. febrúar 1976. Fundinn sóttu 18 félagsmenn. Fund- arstjóri var kjörinn Ágúst H. Bjarna- son og fundarritari Hákon Aðalsteins- son. Formaður flutti skýrslu um störf félags- ins á árinu. Ennfremur gerði formaður grein fyrir fjölda félagsmanna, og funda- sókn á árunum 1950—1975. Fjölgun fél- agsmanna var að meðaltali 52 á ári og var nokkurn veginn stöðug frá ári til árs. Fjöldi á fræðslufundum jókst með fél- agafjölgun fram til 1964 (hámark 1200 á ári), en hefur síðan farið jafnt og þétt niður á við, og er nú svipaður því sem var árið 1955, um 500 á ári þrátt fyrir þrefalda félagatölu. Ástæður fyrir þessari jtróun eru eflaust margar [j. á m. tilkoma sjónvarps, ýmissa sérfélaga á sviði nátt- úrufræði og kennslu í náttúruvísindum við Háskóla íslands. Hin mikla fjölgun félagsmanna samhliða minnkandi funda- sókn bendir lil jress að vaxtarbroddurinn í félaginu sé i'ttkoma Náttúrufræðingsins. Taldi formaður vafasamt að halda áfram uppi almennum fræðslufundum í núver- andi lormi og væri athugandi að taka upp í stað jteirra eins konar námsflokka með fyrirlestrum og skoðunarferðum. hessu næst las gjaldkeri upp reikninga félagsins og reikninga Minningarsjóðs um Stefán skólameistara Stefánsson. Berg- |)ór Jóhannsson, gjaldkeri Minningar- Náttúrufræðingurinn, 46 (1-2), I97B 105
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.