Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 19
Veðurhorfur Á NÆSTU ÖLD VE Ð U RFA RS B RE YTIN G AR OG GRÓÐURHÚSAÁHRIF TRÁUSTI JÓNSSON OG TÓMÁS JOHÁNNESSON Styrkur gróðurhúsalofttegunda fer vax- andi í andrúmsloftinu ogsvo mun verða nœstu áratugina. Flestir vísindamenn telja að við þetta muni hlýna á jörðinni en óvíst er hve mikið og hve hratt. Niðurstöður flestra nýlegra reikninga benda til að hlýnun á N-AÚantshafi og þar með á Islandi verði minni en annars staðar á sömu breiddargráðum. ugsanleg hlýnun vegna vaxandi Hgróðurhúsaáhrifa í lofthjúpi jarðar hefúr verið talsvert í _______ fréttum á siðustu árum. Ovenju- leg hlýindi áranna 1987-1991 urðu oft fréttamatur, ekki síst vegna þurrka sem voru þeim samfara í Bandaríkjunum, og voru hlýindin og þurrkamir stundum talin merki um vaxandi gróðurhúsaáhrif. Árin 1992 og 1993 voru hins vegar heldur kaldari en árin á undan og hefur það verið nefnt til marks um það að lítið vit sé í Trausti Jónsson (f. 1951) lauk Cand.mag.-prófi frá Háskólanum í Bcrgen 1975 og Cand.real.-prófi frá sama skóla 1978. Hann hclur síðan starfað á Veður- stofu íslands, fyrstu árin á spádeild, frá 1985 á veðurfarsdeild og er nú forstöðumaður úrvinnslu- og rannsóknasviðs. Tómas Jóhannesson (f. 1957) lauk Cand.mag.-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskólanum í Osló 1982 og doktorsprófi í jöklafræði frá University of Washing- ton 1992. Tómas hcfur starfað hjá Orkustofnun frá 1987. Náttúrufræðingurinn 64 (1), bls. 13-29, 1994. kenningum um vaxandi gróðurhúsaáhrif. í þeirri umíjöllun sem hér fer á eftir leggjum við höfuðáherslu á tvö atriði: Annars vegar hina miklu óvissu sem ríkir um niðurstöður rannsókna á gróðurhúsaáhrifum, sérstak- lega í sambandi við spár um hlýnun á til- teknum stöðum eða svæðum á jörðinni. Þessi óvissa gerir það að verkum að vísindamenn eru iðulega ekki sammála um það hvernig túlka beri niðurstöður líkan- reikninga og veðurathugana. Hitt atriðið eru „náttúrulegar“ breytingar á veðurfari en þær leiða til þess að erfítt getur reynst að benda á óyggjandi merki þess að lofts- lag hafi hlýnað fyrr en hlýnunin er orðin til muna meiri en óreglulegar hitabreytingar hafa mælst. Saman valda þessi atriði því hvað fréttir af afleiðingum vaxandi gróður- húsaáhrifa eru oft ruglingslegar. Rannsóknir á gróðurhúsaáhrifum hafa aukist mikið á seinni árum eftir að í Ijós kom að vaxandi gróðurhúsaáhrif í and- rúmslofti jarðar kynnu að valda meiri breytingum á veðurfari en orðið hafa í ár- þúsundir og að mikil röskun á lífríki og mannlegu samfélagi gæti fylgt í kjölfarið. Alþjóða veðurfræðistofnunin (WMO) og Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) stofnuðu árið 1988 starfshóp eða ráð vísindamanna sem vera á stjómvöldum til ráðuneytis um veðurfarsbreytingar. Starfshópur þessi, sem nefndur er IPCC (á ensku „Intergovernmental Panel on Cli- mate Change“), hefur staðið fyrir mjög umfangsmiklu samstarfi vísindamanna frá 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.