Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1994, Síða 46
fundinn enn einn liðurinn í þeim marg- slitna jökulurðarhrygg sem legið hefur um sléttlendið þvert frá Fljótshverfi til Mýr- dals. Svo aftur sé vikið að ömefnum, þá er þessi hóll svo áberandi sérstæður í lands- laginu að furðu gegnir að hann skuli ekki bera nafn og vekur það grun um að það kunni að hafa glatast í aldanna rás. Þórir Kjartansson í Vík gerði mér þann greiða að líta yfír skrá föður síns og afa yfír ömefni í Hjörleifshöfða, en fann ekkert sem átt gæti við þennan stað. Eftir hlaupið 1721 var Höfðinn í eyði í heil 32 ár, en þá hóf þar búskap Þorvarður Steinsson en bjó þar aðeins til 1755. Hann var úr Alftaveri. Vel má hugsast að á þessum langa eyðitíma hafí ömefni fallið í gleymsku þótt ekki verði um það fullyrt. ■ HEIMILDIR Bjöm Magnússon 1973. Vestur Skaftfellingar 1703-1966. 4. bindi. Jón Jónsson 1977. Jökulgarðar í Vestur-Skafta- fellssýslu. Týli 7. 37-40. Kjartan L. Magnússon 1969. Bæjarstæðin þrjú í Hjörleifshöfða. Goðasteinn. Landmælingadeild Herforingjaráðsins 1905. Kort 69, Hjörleifshöfði 1:50.000, Reykjavík og Kaupmannahöfn. Markús Loftsson 1880. Rit um jarðelda á ís- landi. Einar Þórðarson Reykjavík, 140 bls. PÓSTFANG HÖFUNDAR Jón Jónsson Smáraflöt 42 210 GARÐABÆR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.