Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 1994, Qupperneq 76
3. mynd. Þyngdarhlutfall mismunandi fœðuflokka grálúðu eftir svceðum. Tölurnar fyrir ofan súlurnar sýna fjölda maga með fæðu á hverju svœði. - Weight composition of food- groups of Greenland halibut in dijferent areas. The numbers above the bars show the number of stomachs with food in each area. en á A-svæði fundust m.a. kolmunni (Micromesistius poutassou) og skrápflúra (Hippoglossoides platessoides). Hlutfall stóra kampalampa var mest á NV-, N- og NA-svæði en þessi tegund fannst aðeins i einum maga frá V-svæði. Isrækja var í mestu magni á N-svæði en hlutfall hennar var einnig talsvert á NV-svæði. Isrækja fannst ekki í mögum grálúðu á V-svæði. Breyting A fæðu með aukinni STÆRÐ Greinileg breyting varð á fæðusam- setningunni með aukinni stærð grálúðu (4. mynd). í grálúðu að 20 cm voru krabbadýr yfírgnæfandi hluti fæðunnar en í 20-29 cm grálúðu var loðna í langmestu magni. Hlutfall loðnu fór síðan smám saman minnkandi og hún fannst ekki í mögum grálúðu stærri en 90 cm. Hlutfall krabba- dýra hélst svipað í lengdarflokkum frá 20 til 80 cm en ísrækja og stóri kampalampi voru þar langalgengustu tegundir. Krabba- dýr voru mjög lítill hluti fæðu grálúðu stærri en 80 cm en mjórar og aðrir fiskar voru þar yfirgnæfandi. Hlutfall mjóra fór ört vaxandi í mögum 50-99 cm grálúðu og hlutur annarra fiska fór stigvaxandi frá 30 cm. Fæðumagn EFTIR árstíma og SVÆÐUM Skoðað var meðalmagn fæðu og hlutfall maga með fæðu, á mismunandi svæðum og árstíma. Á 5. mynd má sjá niðurstöður fyr- ir 50-59 cm grálúðu. Þó svo að niðurstöður hafí ekki verið nákvæmlega eins fyrir aðra lengdarflokka var tilhneigingin sú sama (Jón Sólmundsson 1993). Meðalmagn fæðu reyndist vera meira á svæðunum fyrir norðvestan, norðan og austan land á sumar- og haustmánuðum en á V-svæði á vorin. Hlutfall maga með fæðu fylgdi sveiflum í fæðumagni nokkuð vel og hlutfallslega fleiri grálúður reyndust vera í æti á sumrin og fram á haust. Grá- lúða virðist því éta meira á svæðunum fyrir norðan og austan land á sumrin og haustin en á hrygningarslóðum fyrir vestan land á vorin. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.