Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 38

Samvinnan - 01.12.1984, Qupperneq 38
Mínir vinir fara fjöld . . . skoðanir síns tíma, og vafalaust vegið margan manninn. En nú er þetta allt í einu orðið syndsamlegt. Hann hefur skyndilega á samviskunni mörg „syndagjöld“ sem áður fyrr voru hetjudáðir. Með þennan syndabagga þarf hann nú að stíga fyrir „dómara allra tíma“. Skiljanlega er hann ugg- andi, en hann tekur því með stillingu. í því felst kannski mesti hetjuskapur hans. # Þrjár þýðingar á ensku Annarserþað aðaltilefni þessagrein- arstúfs að fyrir skömmu vildi svo til að ég var að horfa eftir erlendum þýðing- um, sem til eru, á vísum og kvæðum eftir Bólu-Hjálmar. Þá rak ég mig á að af þessu erindi eru til ekki færri en þrjár þýðingar á ensku. Ég reiði mig á að það sé rétt, sem margir halda fram, að meginþorri íslendinga sé nú orðið meira eða minna læs á enska tungu. Af þeim ástæðum flaug mér í hug að einhverj- um gæti þótt sér vera akkur í að fá að sjá þær allar á sama staðnum. Þessar þýðingar hafa allar birst á prenti áður, en ekki hver við hlið annarrar fyrr en hér. Sú fyrsta er gerð af vestur-íslenskum ljóðaþýðanda, Guðmundi J. Gíslasyni (Gudmund J. Gislason). Hann var læknir sem frum- orti nokkuð á ensku og þýddi einnig á hana íslensk ljóð. Þýðing hans birtist í bók sem kom út 1930 í Reykjavík (ljósprentuð 1956) undir heitinu Ice- landic Lyrics, Originals and Transla- tions, og annaðist Richard Beck útgáf- una. Aftur var þýðing Guðmundar svo prentuð 1969, í bók gefinni út af menntamálaráðuneytinu hér heima, og heitir hún An Anthology of Ice- landic Poetry. Þeirri útgáfu ritstýrði Eiríkur Benedikz. Þessi þýðing er svohljóðandi: Deaths Friends are taken from my sight, Death has claimed them in the fight, I may follow e’en tonight, With cloven shield and helmet, bright, Shattered mail-coat, broken sword and sin’s dark blight. Einhverra hluta vegna get ég ekki sagt að ég sé gagntekinn af þessari þýð- ingu. Hún má þó kallast nokkuð nákvæm; hernaðarandanum í íslenska erindinu er vel til skila komið og sömuleiðis hinum hógværa hljómi þess. Orðið „blight“ er í orðabók minni þýtt „evil influence of obscure origin“, þ. e. eins konar ill áhrif af KAUPFÉLAG HAFNARFJARÐAR óskar starfsfólki og viðskiptavinum GLEÐILEGRA JÓLA Þökkum gott samstarf og viðskipti á liðnum árum KAUPFÉLAG HAFNARFJARÐAR Hafnarfirði Sendum öllum viðskiptavinum og starfsfólki beztu óskir um GLEÐILEG JÓL og farscelt komandi ár Þökkum gott samstarf á liðnum árum KAUPFÉLAG LANGNESINGA Þórshöfn 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.