Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1959, Side 113

Andvari - 01.06.1959, Side 113
ANDVARI NOKKRAR MÁLVENJUU 1J I únabúa, en verður himinglaður, þegar hann finnur, að hinn kannast bæði við orðin hagorm og ling — lieatlier er ekki notað hér. Hér eru nokkur orðatiltæki, sem sýna skyldleikann. Cum thi ways, mah ba’an — hastu casten up — gan thi ways yam — this road ’ll be t’ gainest — it gars me greet — ali’ll be back i’ t’ cracking of a lop -— oor cliimley reeks sadly -— he’s nobbut a poor sackless (-sageslös, saklaus, þ. e. heimskur) fool. 1 heiðarbýlinu, þar sem ég dvaldist, var stackyard og stee upp á lofti í the latlre. Húsinu fylgdi kaleyard. í veitingastofunni í Hackness Dale Iieyrði ég af tilviljun, að uppþvottabali úr sinki var kallaður a skep. I bernsku veitingakonunnar söfnuðu menn hinu þreskta korni í skeps, en að áliti veitinga- mannsins er skep karfa til þess að tína í kartöflur; vegfarandi, sem ekur barna- vagni fram hjá, heldur því fram, að skep hafi verið stór karfa, notuð undir ólitaða ull, en hann þekkti það úr verk- smiðjunni. f Pickering sagði gestgjafi minn, að það væri efri hlutinn af flétt- uðu býflugnabúi. Hvað segja fræði- mennirnir? í bók M. Morris, Yorkshire Folk-Talk, segir: skep, a basket, esp. a garden basket with an arched handle across it. It was formerly used as a measure. This purely Danish word, so commonly used in E.R. seems to be hnown in Westmorland. Moorman, prófessor í Leeds, málvís- indamaður og þjóðminjasafnari, sem lézt fyrir aldur fram, hefur safnað heilum bálk frásagna á máli Yorkshirebúa, bæði í bundnu og óbundnu máli. Um örlaga- trú íbúa Norður-Englands, sem minnir á józka örlagatrú, tilfærir hann eftirfar- andi smásögu, sem nefnist: T’mun .so be. I heimsstyrjöldinni fyrri var lítil stúlka að því spurð, hvort ekki væri erfitt fyrir hana að bera lötu, fulla af mjólk, að spítala í grenndinni. Hún svaraði aðeins: T’ mun so be — it must be. Innst í afskekkutm dal hitti ég fyrir 86 ára gamlan öldung með úfið svar- grátt skegg, næstum blindan. Hann segir frá vætti, sem á heima í hinum undar- lega keilulaga hól í mynni Ferndals. Hann varð valdur að reimleikum hjá bóndanum, sem hann hafði verið vinnu- maður hjá í lifanda lífi og gerði honum allt til miska. Loks fór bóndanum ekki að lítast á blikuna, og hann ákvað að flytjast búferlum. Arla morguns, þegar hann er að fara með búslóðina, mætir hann bæjarmanni. „Komdu sæll, granni, ég sé, að þú ert að flytja þig“. „Yes, we’ re flntting", heyrðist kallað holum rórni innan úr strokknum, en bóndinn sneri aftur við svo búið. Þetta er sagan um bæjarvættina, staðfærð í Farndale í Yorkshire. Yide, yuletide, yule-cake, yule-candle, yule-clog eru allt gamlar menjar um nor- ræn jól; first foot á nýjársdag er notað um þann, sem stígur yfir þröskuldinn fyrstur allra á nýja árinu — sé hann svarthærður og dökkeygður, er það ills viti, en veit á gott, ef hann er ljóshærður og bláeygur. Að lokum arval, á dönsku arveöl, erfi(sdrykkja). Bóndinn er dáinn, líkið liggur á börum í frernri stofunni. Nótt- ina fyrir jarðarförina vaka ættingjar og vandamenn; tbe wake, eins og menn kannast við frá Olsvöku, Olsok í Noregi, hátíðinni 29. júlí til heiðurs Ólafi helga. Kollan er látin ganga, og hvcr sagan rekur aðra. Eftir jarðarförina næsta dag hefst erfisdrykkjan og síðan ein- kennilegur siður — ekkjan safnar smá- kökubitum á disk og fer með þá út að býflugnabúunum, sem vafin eru sorgar- blæjum. Því er trúað statt og stöðugt, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.