Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 5

Andvari - 01.01.1982, Page 5
GUNNAR ÁRNASON: Ásmundur Guðmundsson 6. október 1888 — 29. maí 1969 Asmundur Guðmundsson var af góðu bergi brotinn. Föðurafi hans var Helgi bóndi í Birtingaholti, sonur Magnúsar alþingismanns í Syðra-Lang- bolti. Er sá ættbálkur mikill og víðkunnur. Kona Helga var Guðrún Guð- mundsdóttir í Birtingaholti. Gáfur hennar og ást á Ijóðurn, söng og sög- um voru sérstakar. Hún þótti og frábær heimilismóðir. Hjón þessi áttu 14 börn og urðu átta þeirra fullaldra: Guðmundur prófastur og síðar formaður Búnaðarfélags Lslands, Guðrún húsfreyja á Hrafnkelsstöðum, Ágúst breppstjóri í Birtingaholti, Kjartan prófastur í Hruna, sr. Magnús Kennaraskólastjóri í Reykjavík, Sigríður í Birtinga- holti, Guðrún prestskona á Lundarbrekku, Katrín prestkona á Stóranúpi. Flest þessi systkini eru þjóðfræg, en ætla verður, að sr. Magnús hafi mest komið til sögu og verið áhrifaríkastur þeirra allra. Séra Guðmundur var mikill á velli, vel vaxinn og fríður sýnum. Ágæt- ur námsmaður. En þegar hann var í Lærðaskólanum, átti hann að stríða við brjóstveiki í heilt ár og náði sér raunar aldrei að fullu eftir það. En samt útskrifaðist hann bæði úr þeim skóla og Prestaskólanum. Hann vígðist 3. september 1978 aðstoðarprestur Damels Halldorssonar prófasts á Hrafnagili í Eyjafirði. Þar nyrðra heitbatzt hann Laufeyju Bjarnardóttur frá Laufási. Hún var kvenna fríðust, miklum kostum búin og lofuð af öllum. En löngu fyrr en varði og áður en þau sr. Guðmundur gengju í hjónaband, lézt hún úr tæringu 1881 aðeins 25 ára. Syrgðu hana allir, sem til hennar þekktu. Vinátta þeirra Þórhalls bróður hennar og Guðmundar brást heldur aldrei. 12. apríl 1880 var sr. Guðmundur settur sóknarprestur í Odda- og Keldnaprestakalli. En það stóð stutt, því að 3. maí árið eftir var honum veitt Akureyrarprestakall.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.