Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 91
ANDVARI FRANSKA BYLTINGIN 89 náð á nokkrum mannsöldrum verður þjóðfélagið ekki aðeins félag lifenda, heldur félag þeirra sem eru á lífi, þeirra sem eru liðnir og þeirra sem eru óbornir.“4 Þjóðfélagsbreytingar eru því aðeins réttlætanlegar að þær virði líftaug kyn- slóðanna og varðveiti; nýjungin verður að laga sig eftir hinu hefðbundna sniði þjóðfélagsins ef hún á að geta kallast umbót. I samræmi við þetta grundvallarviðhorf íhaldsstefnunnar túlkaði Burke hina „frækilegu byltingu“ forfeðra sinna 1688. Þá byltingu kvað hann hafa verið gerða til að varð- veita „hin fornu, óvefengjanlegu lög vor og réttindi“ og í þeim skilningi hefði byltingin verið miklu fremur endurreisn arfleifðar en afneitund Frönsku byltinguna taldi Burke af allt öðrum toga. I mannréttinda- yfirlýsingu hennar fælist gagnger afneitun á öllu því sem fortíðin, með hefðum sínum og guðstrú, hefði skilað nútíðinni, s.s. fullveldi konungdómsins, helgum eignum kirkju og aðals, fjölskyldunni og þeim forréttindum sem hefðu notið virðingar svo lengi sem menn mundu. Eða hvaða merkingu gæti sú yfir- lýsing haft að allir menn séu fæddir jafnir og frjálsir. Burke áleit að hin svo- kölluðu náttúruréttindi væru einskær hugarburður og ættu sér enga stoð í veruleikanum. Hann neitaði því að hægt væri að tala um frelsið í almennri merkingu; það hefði mismunandi merkingu eftir stað og stund: „Ætti maður, vegna þess að frelsi í sértækum skilningi má telja til guðs- gjafa mannkynsins, að samfagna stigamanni og morðingja sem hefur brotið af sér hlekkina með endurheimt náttúrlegra réttinda hans?“fi Frelsi sem sértækt hugtak væri augljós merkingarleysa. Fyrirbærin yrðu yfirleitt ekki skoðuð og metin skynsamlega nema með hliðsjón af kringum- stæðunum: „Kringumstæðurnar (sem ýmsir meta einskis) Ijá í raun og veru hverri stjórnmálareglu sinn sérstaka blæ og skera úr um áhrif hennar. Eftir kringumstæðunum fer það hvort félagsleg eða pólitísk áform reynast gagnleg eða skaðsamleg mannkyninu.“' Með slíkum röksemdum hjó Burke að hugmyndastoðum frönsku bylting- arinnar, sjálfum náttúruréttinum. Hann hafnar afdráttarlaust þeim skilningi Lockes og Rousseaus að náttúrlegt megi það kallast sem er ígróið mannlegri náttúru, óháð stað og stund. Frá sjónarmiði Burkes er hið náttúrlega þvert á móti afsprengi langrar sögulegrar þróunar og venju. Og þar sem hvert land hefur þróast á sinn sérstaka hátt er hið náttúrlega einstaklingslegt og sérstætt í sínu eðli. Því er fásinna að ætla sér, að hætti byltingarmannanna frönsku, að byggja algilda reglu á hinu náttúrlega burtséð frá kringumstæðum lands og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.