Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 12
10 GUNNAR ÁRNASON ANDVARl arprestur Sigurðar Gunnarssonar í Stykkishólmi, en var litlu síðar veitt Helgafell. Hann sat þó áfram í Stykkishólmi, og hálft ár gegndi hann líka Breiðabólstaðarprestakalli á Skógarströnd. Til þess var tekið, hvað séra Asmundur lét sér annt um börnin, og var það ekki sízt mikils vert, því að þá var harnakennsla rétt að byrja og fjarri því, að hún væri jafn löng og fjölbreytt og síðar varð. Hann lét sér ekki síður annt um að vanda ræður sínar, sem háru skýran vott trúarskoðana hans og ræðumennsku. Síðar komu tvær hækur, sem innihalda þær og eru báðar með sama nafni: Frá heimi fagnaðarerindisins, Bendir það til boðunar og fyrirmyndar frelsarans. I lér fara á eftir örstuttir kaflar úr þrem þeirra þessu ti'l frekari skýringar: Veganesti. Hún er erfið leiðin, sem liggur til lífsins. . . . Við þurfurn aðeins að eignast það veganesti, sem getur tryggt okkur það, að kraftar okkar þrjóti ekki. Hvsr fæst slíkt veganesti? Hjá honum einum, sem er vegurinn, sann- leikurinn og lífið. Því er það ráðið að beina sjónum okkar til hans, missa aldrei sjónar á honum alla leiðina, eiga hann að förunaut, fræðara og fyrir- mynd ævinlega, þá hregzt okkur ekki veganestið. . . . Ekki treysti ég mér að segja upp nein lög um það, á hvern hátt manns- sálin eigi að þroskast . . . þó vil ég nefna þrennt, sem ég hugsa að öllum sé nauðsynlegt til þess að ná sem mestum þroska og fullkomnun, og skulum vér reyna að hafa það hugfast í allri okkar þroskaleit. En það er þetta: Vertu sannur í hugsunum og verkum, svo að Guð megi sífellt búa í þinni sá'l. Mundu það, að þú heyrir heildinni til. Reyndu að komast í persónulegt samfélag við hinn lrfandi Drottin Jesúm Krist. . . . Eina áhugamálið verður þetta: Bara ég geti leitt aðra nær birtunni og hamingjunni. Bara ég rnegi hjálpa þeim eitthvað áleiðis, sem Guð hefur kallað mig til að vinna með og fyrir, og sál mín alltaf vera heit af kær- leika til þeirra, jafnt þó að hjartað kólni og hætti að slá. I rósemi og trausti skal yðar styrhur vera. Það var um nótt úti á Genesaretvatni, þar var bátur á ferð í myrkrinu og lá undir miklum ágjöfum. Það hafði hvesst skyndilega með snöggum byljum handan frá hæðunum við vatnið. Oldurnar risu hærra og hærra, og þott báturinn sé vel menntur og æfðir sjómenn, þá liggur við, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.