Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 83
ANDVARI EKKJAN í HOKINSDAL 81 Gljúfrána bið jeg yður að selja ef hægt er að fá viðunandi eða hæfilegt verð, en sje ekki hægt að selja hana nú, þá bið jeg yður, að sjá um í bráð bygg- ing á henni og hirða afgjaldið, og eink- um að fá óvilhalla menn til að meta jörðina til verðs, svo leiðis, að óhætt væri að taka jörðina til skipta í vetur og úthluta erfingjum hana með því verði. Jeg vil endilega reyna að fá skiptin kláruð í vetur ef hægt verður. Jeg hef nú þannig svarað yðar 6 spurningum, og legg fullmakt með áhrærandi framanskrifað. Jeg hef fyrir löngu látið pakka niður niðursoðnu rjettina, sem áttu að fara vestur, en jeg skal biðja að bæta við þeim 25 dósum, er þjer biðjið um, ef þær eru ekki upp seldar eða allar burt sendar. . . . Þegar Tryggvi skrifar þessar línur er að líða að lokum einhvers erfiðasta og ömurlegasta sumars, sem hann og samtíðarmenn hans á Norðurlandi lifðu. Þrátt fyrir það virðist heilmikið líf og fjör í viðskiptum þeirra Tryggva og Þorvalds læknis. Meira að segja býðst Tryggvi til, ef á liggi, að lána Þor- valdi peninga, þótt hann stæði sam- tírnis í að kalla ákaft eftir útistandandi skuldum sínum á kaupsvæði Gránu- félags. En eins og fleiri kaupsýslumenn gerði Tryggvi að sjálfsögðu skarpan greinarmun á þeim, sem lögðu sig alla fram við að standa við skuldbindingar sínar og hinum, sem af slóðaskap, hirðu- leysi eða hreinni óskammfeilni gengu æ ofan í æ á bak orða sinna um skilvísi. í fórum Tryggva er að finna nokkrar minnisgreinar, sem hann hefur greini- lega ætlað dönskum embættismönnum skiptaréttarins í Kaupmannahöfn. T. d. „Nogle Hovedpunkter til Skjödet for Jorden „Arnardalur11. Skifteretten sælger Vz Deel eller 4J/3 hdr. vurderet ifölge den gamle Jordbog („að fornu mati“) af Jordegodset „Arn- ardal“ i Isefjordsyssel, som tilhörer den afdöde Jon Sigurðssons Dödsbo, tiTEnk- en Margret Sigurðardóttir paa Hokins- dal i samme Syssel for den Sum: 1750 kr. . . . 1 dette Salg er indbefattet tilsvarende Part, eller % Deel af 13 Malkefaar og alle de Bygninger, som nævnte Jordegods har fulgt, samt alle de Herligheder til Lands og Vands, som den nu har og har havt og som den ikke er lovlig fradömt. Den halve Afgift for Aaret 1882/83 af den hermed solgte % af Arnardalur tilfalder Kjöberen. Arnardalur sælges fri for Indlösnings- ret („brigðaréttr"). Kjöbesummen, 1750 kr., bliver betalt ved Modtagelsen af Skjödet. Ennfremur þessar upplýsingar: NB. Arnardalr er „að fornu mati“ 13 hdr. Saaledes tilfalder der Hr. Jón Sigurðsson’s Dödsbo 4x/3 hdr. Rector Jens Sigurðsson’s Dödsbo 4% - og Enken Margrjet Sigurðardóttir ejer selv 4% - NB. „Gljúfrá“ i Isefjordsyssel er ifölge den nye Jordbog vurderet til 11 9/10 hdr. Saaledes tilfalder der Hr. Jón Sigurðsson’s Dödsbo 5 19/20 hdr. Rector Jens Sigurðsson’s Dödsbo 5 19/20 - (Enken Margrjet Sigurðardóttir ejer intet af denne Jord.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.