Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 79
BERGSTEINN JÓNSSON: Ekkjan í Hokinsdal og 13 hundruð í jörðinni Arnardal Hið mikla bréfasafn Tryggva Gunn- arssonar bankastjóra, sem varðveitzt hefur, geymir vitnisburð um rnikinn fjölda fólks, sem hann átti meiri eða minni skipti við um dagana, og eru þau álíka margvísleg og fólkið. Meðal þeirra bréfavina, sem hann átti hvað lengst saman við að sælda um ýmis mál og óskyld, var Þorvaldur Jónsson (1837- 1916) læknir á ísafirði, sonur Jóns Guð- mundssonar ritstjóra Þjóðólfs. Isafjörður var þó í þeim hluta landsins, sem at- hafnasvið Tryggva náði einna sízt til á kaupstjóraárum hans, en þá er þess að gæta, að auk aðalstarfa sinna hafði hann ávallt margvíslegan erindrekstur og félagsstörf með höndum, svo að vand- fundið var um síðir það lögsagnarum- dærni, þar sem hann hafði aldrei átt erindi að reka í einhverri mynd. Hér er ætlunin að bregða upp mynd af einu máli aðallega, sem þeinr Tryggva og Þorvaldi fór á milli, þótt í leiðinni verði drepið á fleira eða sýnt í jaðrana á ýmsum efnum. Sagan segir, að Þorvaldur hafi varla verið læknir nema í meðallagi, en hann lærði fræði sín aðallega hjá Jóni Hjalta- Iín landlækni fyrir daga Læknaskólans. Hann hafði löngum rnörg járn í eldi samtímis og minnti í því á Tryggva. Má geta þess, að hann var forstöðumaður Sparisjóðs ísfirðinga frá stofnun hans, 1876, til 1904 þegar hann rann inn í útibú Landsbankans á ísafirði, og 1904- 1914 var hann útibússtjóri Landsbank- ans. Þá stundaði hann ýmiss konar kaupsýslu og fésýslu, m.a. var hann bók- sali og umboðsmaður blaða og útgef- enda. Sem dæmi um fjölbreytt samskipti þessara tveggja áhrifamanna, má tilfæra lungann úr elztu bréfunum frá Þorvaldi til Tryggva, sem varðveitzt hafa, en af þeim má ráða, að kynni þeirra eru þá ekki ný af nálinni. Umrætt bréf er dag- sett á ísafirði 1. marz 1881: Herra alþingismaður Tryggvi Gunnars- son: Eg hefi nú 77 meðlimi Þjóðvinafélags- ins,1 en sendi féhirði þess í Reykjavík tillögin. Ekkert hefir selzt af félagsrit- unum eða hinum eldri bókurn Þjóðvina- fél., en Magazinið frá yðr sjálfum er nú útselt, og hefi eg beðið mann í Höfn færa yðr 25 kr. frá mér fyrir það og 2 eða 3 þús. ár. myndirnar," er þér skilduð eptir hjá mér 1878. Af þeim er allt annað óselt enn og eins af hinum dönsku bókunum í sumar. Hvað á eg að gjöra við það sem óselt verðr í sumar? Af Magazininu mætti víst selja hér enn nokkur expl. og eins ef þér hefðuð fleiri slík tíðindi með myndum og eins ódýr. Eins og yðr mun kunnugt áttu þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.