Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 92
90 LOFTUR GUTTORMSSON ANDVARI þjóðar. Til að mynda er jafnrétti þeirra, segir hann, andstætt náttúrunni, því hvar eru þessi dæmi að söguþróunin hafi leitt til slíks ástands?: . þeir sem reyna að jafna skapa aldrei jöfnuð. í öllum þjóðfélögum sem hafa innan vébanda sinna þegna af ýmsum stigum hljóta einhverjir að vera efstir. Því er það sem jafnaðarmennirnir (the nivellers) breyta aðeins og spilla hinni náttúrlegu skipan mála.“8 Sérhver maður hlýtur í vöggugjöf ákveðnar skyldur í samræmi við eðli þess þjóðfélags sem hann fæðist í og það liggur í eðli þjóðfélagsins að tengslin milli einstaklinganna eru bundin stéttum og stigum. Sama máli gegnir um lýðræðið sem Burke kallar lögmál fjöldans; það stríðir ekki síður gegn náttúrunni: ,,Því er haldið fram að tuttugu og fjórar milljónir manna eigi að ráða yfir tvö hundruð þúsund; það er rétt ef stjórnskipan konungdæmis væri einfalt stærðfræðidæmi . . . En vilji fjöldans og hagsmunir hans fara einatt ekki saman.“!’ Að áliti Burkes hefur almenningur ekki aðstæður til þess að kunna skil á hagsmunum sínum, enda er það í samræmi við hina bresku arfleifð að hann lúti forsjá upplýsts höfðingjaveldis. Kveikja gagnbyltingar. Engum sem les Hugleiðingar Burkes dylst að þær eru ekki sprottnar af fræðimannlegum áhuga á því sem var að gerast hinum megin við Ermarsund. Hann reyndi lítt að grafast fyrir rætur byltingarinnar, enda var hann sem blindaður af dýrðarljóma Versalahirðarinnar: „Nú eru liðin sextán eða seytján ár frá því að ég sá Frakklandsdrottningu í Versölum. Aldrei hefur birst dásamlegri sýn á þessari jörð sem drottn- ingin virtist þó vart snerta . . . Mér hefði síst boðið í grun að slík ógæfa mundi henda hana hjá þjóð sem telur hugprúða drengi, tignarmenn og riddara. Eg hefði ætlað að fyrr yrði tíu þúsund sverðum brugðið á loft en særandi augnatillits í hennar garð, hvað þá heldur annars, yrði látið óhefnt. - En öld riddaramennskunnar er liðin. Við hafa tekið sófistar, hagspekingar og reikningsmeistarar; og dýrð Evrópu er úr sögunni fyrir fullt og allt.“1(' Söknuði Burkes fylgdi kvíðablandin undrun yfir gangi byltingarinnar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.