Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 11
ANDVARJ ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON 9 Á stúdentsprófi 6. júní 1908 fékk Ásmundur 1. ágætiseinkunn, 105 stig, en Tryggvi 1. einkunn, 99 stig. Þegar þeir báðir urðu svo cand. theol. hér við háskólann 19. júní 1912, fékk Tryggvi 1. einkunn, 95 stig, en Ásmundur 1. einkunn, 93 stig. Þess rná nú geta, að haustið eftir stúdentspróf fór Ásmundur til Kaup- mannahafnar og las þar guðfræði, en undi þar illa, því að hann þurfti að læsa sig inni vegna óláta og kom því heim næsta ár. Einhver góður orðstír barst strax um Ásrnund vestur um haf eftir að hann hafði tekið guðfræðipróf, því að snemma um sumarið var hann kallaður til guðsþjónustu í söfnuðum íslendinga í Vatnabyggðum í Saskatc- hewan í Kanada. Tók hann því og var þar í tvö ár. Hann þjónaði um skeið í Markerville í Alberta og kynntist þá m. a. skáldinu Stephani G. Stephans- syni. Hann víkur að sr. Ásmundi í bréfi til Jónasar Hal'l 27. júní 1914 og segir þar m.a.: „Elelzta nýjung hér er, að Ásmundur Guðmundsson, Wynyarðs-prestl- ingur, var fenginn hingað af söfnuðinum. Það gekk þó af með eins atkvæðis- herkjum í nefndinni og einni úrsögn úr henni, og einhverjir hafa sagzt aldrei skyldu hlusta á hann. Hann væri ekki ,,sinn prestur". Þeir eru rnest hræddir við þá „nýju" hér, sem rninnst þekkja, hvað sé nýtt og gamalt. Annars láta þeir vel yfir Ásmundi yfirleitt. Undir einni ræðu hans hefi ég setið. Hún var vel orðfærð, einlægnisleg og látlaust flutt. Ásmundur kom hingað og var nóttina. Hann er unelingur, glaðlegur, góðlegur, greindar- legur og hlátt áfram, er fljótur að finna, hvað snjallt er sagt og fyndið, og hýr líklega yfir meira en mann k?nn að gruna fyrst. Hann er svo laus við allt yfirlæti. Eg var hissa, hvað hann var kunnugur „Andvökum" og hafði tekið rétt eftir, að mér fannst. Hann þakkaði samt Einari Grandy sumt af því. Annars skyldi mig ekki furða, þó hann væri eitthvað til skáldskapar hneigður. Grímur gamli Thomsen var, að ég hygg, náfrændi hans, og þess konar getur orðið að ættarmetnaði, eins og margt annað. Annars er Ás- mundur þegar á förum til Þýzkalands í vetur að hlusta á Harnack, og svo heim." Sr. Asmundur hélt sambandinu áfram við ýmsa vini sína vestra og stofn- aði til nýrra kynna, þeg?r hann fór um Norður-Ameríku sem fulltrúi Þjóðkirkju íslands á 60 ára afmæli Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi sumarið 1945. Árið 1915 varð honum gæfuríkt. Þá kvæntist hann frænku sinni, Stein- unni Sigríði Magnúsdóttur prófasts á Gilsbakka Andréssonar, miklum kven- kosti, og hann var vígður til prests. Fyrst var hann nökkra mánuði aðstoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.