Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 100
98 LOFTUR GUTTORMSSÖN ANDVARI ,,Vér eigum í stríði við kerfi sem er í eðli sínu fjandsamlegt öllum öðrum ríkisstjórnum og beitir stríði eða friði, allt eftir því hvort er líklegra til að stuðla að umbyltingu þeirra. Vér eigum í stríði við vopnaða kenningu. Það er samkvæmt eðli hennar að hún nýtur ákveðins fylgis, hagsmunasamstöðu og hrifningar í hverju landi. Frá voru sjónar- horni er hún risi sem stikar yfir sundið. Oðrum fæti stendur hann á erlendri strönd, hinum á breskri grund. Fái hann yfirleitt að halda lífi í slíkri stöðu hlýtur hann að fara með sigur af hólmi áður en lýkur.“27 Eðli þeirrar styrjaldar sem hófst 20. apríl 1792 milli Frakklands og Evrópu lýsir sér mæta vel í þessum orðum Burkes sem hafði manna ákafast hvatt til hennar.'Hún snerist ekki nema öðrum þræði um hefðbundna valda- hagsmuni, heldur einnig, og öllu heldur, um mismunandi þjóðfélagskerfi, tvær gjörólíkar heimsskoðanir sem voru ósamrýmanlegar í sinni hreinustu mynd. Frá sjónarhóli íhaldsmannsins sá Burke glöggt að að svo miklu leyti sem átökin snerust um tvenns konar þjóðfélagskerfi hlaut annað að sigra á kostnað hins. Á hinn bóginn, að svo miklu leyti sem byltingaröflin í Evrópu höfðu Frakka, frumherja byltingarinnar, að bakhjarli hlaut sigur hinna fyrr- nefndu einnig að verða valdahagsmunum franska ríkisins til framdráttar. Þessi mótsögn - milli Frakklands sem ríkis með sína sérstöku hagsmuni er rákust á hagsmuni annarra sambærilegra Evrópuvelda og Frakklands sem burðaráss byltingarinnar er skírskotaði til allra þjóða - kristallast í sjálfri þjóðernishyggju frönsku byltingarmannanna og þróun utanríkisstefnu þeirra.2S Mótsagir i utanrikjsstefnu byltingarmanna. Löngu fyrir byltinguna var Frakkland orðið landfræðilega samfelld heild sem laut einni konunglegri miðstjórn. En vegna lögstéttaskipanarinnar mynd- uðu Frakkar ekki þjóð nema í hinni þröngu lagalegu merkingu orðsins, þ.e. samsafn einstaklinga sem lúta einni sameiginlegri yfirstjórn. Að því marki sem um þjóðerniskennd var að ræða beindist hún að konunginum, „uppsprettu laganna“. I franska einveldinu gat hugtakið þjóðrækni ekki haft aðra merkingu en hollustu þegnanna við konungdóminn og lögskipaða fullmektuga hans. Það var verk frönsku byltingarinnar að gefa þjóðarhugtakinu algjörlega nýja merkingu. Þegar þriðja stétt lýsti því yfir að stéttaþingið væri orðið að þjóðþingi (þjóðsamkomu) varð að veruleika hin djarfa krafa Sieyés að þriðja stétt yrði allt. Þar með var slegið föstu að tilvera þjóðar væri ósamrýmanleg gömlu lögstéttaskipaninni: án lagalegs jafnréttis þegnanna væri ekki hægt að tala um þjóð í eiginlegri merkingu. Þessi stefnuskrá þriðju stéttar var síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.