Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 131

Andvari - 01.01.1982, Page 131
HOLGER KJÆR: Heimafræðsla og heimilisguðrækni í fyrra birtust í Andvara nokkrir þættir úr bókinni Kampen om Hjemmet eftir danska skólamanninn Holger Kjær í íslenzkri þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Hér verða nú birtir nokkrir þættir til viðbótar, í þýðingu sr. Heimis Steinssonar. Lúta þeir af þeirri fræðslu, sem veitt var á íslenzkum heimilum á 19. öld, og þá ekki sízt kristindómsfræðslunni. Kaflinn um heimafræðsluna er hér ekki birtur allur, sleppt þáttunum um skriftar- og stafsetningarkennsluna, ennfremur reikningskennsluna. En haldið er inngangi og lokaþætti, þar sem litið er til þessara mála í víðara samhengi. Þættir þessir eru sem þeir í fyrra þýddir með góðfúslegu leyfi barna höfundarins. Söguleg þróun norrænnar heimakennslu Mikið af því, sem íslenzk börn námu, kom í hlut þeirra án tilsagnar, er þau uxu upp og tóku efnalegt og andlegt samfélag heimilisins að erfðum. Allt að einu nutu börn nokkurrar fræðslu í síð- ari tíma merkingu þess orðs. Sá þáttur uppeldisins var einnig í höndum heim- ilisins. Ekki er auðvelt að fullyrða, hvernig heimakennslan fór fram. Fleira er t. d. vitað um kvöldvökuna. í fræðslumálum er vissulega einnig unnt að greina sam- eiginleg einkenni. En fræðsla var mis- munandi á ýmsum tímum og frá húsi til húss. A sumum heimilum var hún ræki- legri en ella. Þegar aldamótin nálgast, vaxa og þær kröfur, sem gerðar eru til heimilanna. Hér á eftir verður vitnað til einstakra frásagnarmanna til að sýna þennan mismun. Fæðingarárs þeirra verður einnig getið til áréttingar því tfmaskeiði, sem um er að ræða. Fyrir 1880 var heimilum sú skylda ein á herðar lögð að fræða börn í kristin- dómi og kenna þeim lestur. Þessi iðja var gömul, einkum trúfræðsla heimil- anna, sem á rætur að rekja til kaþólsku. Miðaldakirkjan lagði raunar ekki mikla áherzlu á fræðslu leikmanna. Eigi að síður krafðist hún þess, að allir lærðu credo og pater noster. í lögbók hins forna íslenzka lýðveldis, Grágás, segir t. d.: Karlmanni hverjum er skylt, fulltíða, að kunna orð þau að skíra barn og þau atferli, er þar fylgja. Ef hann kann eigi fyrir óræktar sakar, og varðar honum fjörbaugsgarð, og á biskup að ráða fyrir sök þeirri. Manni hverjum, er hyggjandi hefir til, karlmanni og konu, er skylt að kunna þater noster og credo in domin- um. Ef hann vill eigi kunna og hafi hann vit til, og varðar honum það fjörbaugs- garð, og á biskup að ráða fyrir sök þeirri, hver sækja skal. A þessum tíma var kristinn barna-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.