Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 15
ANDVARI ASMUNDUR GUÐMUNDSSON 13 þekkti sínar eigin fjaðrir á skefti örvarinnar, sem hann var skotinn með, og kvað sárast af öllu að falla fyrir slíku skeyti. Vakið yfir velgengni skól- ans í ö'llum greinum." Þá vék hann sér sð nemendunum og k\;aðst vita, hví þeir vildu vinna til að koma í skólann, þótt það kostaði þá tíma og fé, en þeir sumir í litlum efnum. ,,Það er af því, að ykkur hefir skilizt, að auðurinn í mannssálinni mun vera óendanlega miklu betri og varanlegri en allur annar auður.“ Hann vonar, að þeim falli vel á þessu nýja heimili þeirra, og segir: „Hér á eitt lögmál að ráða, strangt lögmál, sem gerir miklar kröfur og setur markið hátt, en engu ætti þó að vera ljufara að fylgja, hvorki ykkur né okkur kennurunum. Það er lögmál kærleikans. Án kærleikans fær ekkert heimili staðizt, en sé hann nógur, þá er hann einhlítur til að stjórna öllu, og í skjóli hans mun þroskast allt það bezta, sem til er í fari okkar.“ Þegar hann hefur lokið að ávarpa lærisveina sína, snýr hann sér að kennurunum, kveður mestan þunga og ábyrgð á þeirn, því að það sé sér- staklega hlutverk þeirra ,,að skapa sögu skólans, þar eð þeir hafi engar fyrirmyndir að líkja eftir í smáu og stóru. Ný sjálfstæð skólastefna á að vera til hér á landi.“ Hann kvað þetta vaka fyrst og fremst fyrir sér: „Við verðum vegna ólíkra staðhátta og þjóðareinkenna að þreifa fyrir okkur hægt og hægt, kanna jarðveginn sem bezt og byggja traust á þjóðlegum grunni, svo að hér rísi íslenzkur skóli, hold af okkar holdi, bein af okkar beinum, nátengd- ur lífi og sögu okkar íslendinga, en þó jafnframt studdur dýrustu reynslu erlendra skóla. Það er mikið hlutverk og stórfenglegt. . . . Takmark skól- ans er eingöngu fest við nemendurna sjálfa, andlegan og líkamlegan þroska þe.'rra, en af því á svo sð leiða, að þeir verði færari um að velja stöðu sína rétt og skipa hana vel.“ Þá segir hann frá ferð sinni um Fagradal á leið til Eiða. Bar honum þar margt fagurt og fjölskrúðugt fyrir augu og fannst, að slik ætti saga hvers einasta manns að vera, undurfögur og breytileg. Hann sá líka, hvernig framtíðarsaga skólans ætti að vera í 'höfuð- atriðum. Hugsaði: „Skólinn á að vera hverjum og einum hjálp til þess að halda stefnunni - andlega talað - upp Fagradal hærra og hærra, nær og nær eilífðartakmarki hans og dásemdum, sem bíða hans á Framtíðarlandinu hulda.“ Hann óskaði þess, að skólinn léti alla nemendur alltaf bera þess heilla- merki, að þeir hefðu verið í honum. Sérhver nemandi hans ætti að sýna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.