Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 123

Andvari - 01.01.1982, Side 123
ANDVARI AFAMINNING 121 „bregzt það allt vegna þessarar sérstöku peningaeklu, sem hér er nú og rekstrar- banns við Hvítá“, en sr. Jón hafði fengið nokkra bændur til að lofa honum sauð. Samt brýzt Hafsteinn áfram. Hann reynist svo góður námsmaður, að hann fær bæði fulla ölmusu og Bræðrasjóðsstyrk. Sr. Jón sendir honum aura og efni í föt, sem þær Kúlusystur, Vilborg og Guðný, eiga að sauma, ef þær hafa tíma til þess með námi í Kvennaskólanum. Prír fallnir vinir. Sannur dyggðarmaður: Veturinn 1864-65 gerðist nokkuð kvillasamt í Auð- kúlusókn. Fengu sumir lungnabólgu (taksótt) og nokkrir dóu. Einn af þeim var bóndi, sem sr. Jón nefnir sinn bezta vin, enda höfðu þeir búið saman á Kúlu fyrstu búskaparár sr. Jóns. Það var Andrés Þorleifsson á Geithömrum. Hann var „einhver sá hreinskilnasti maður af hjarta, sem ég hef fundið á veg- inum og sannur dyggðamaður“. Var sr. Jóni að honum mikil eftirsjá. Andrés var aðeins hálfsextugur, er hann lézt 23. apríl 1865. Kona hans var Ingiríður Pálmadóttir frá Sólheimum. Hún giftist síðar Ingvari Þorsteinssyni frá Grund. Þau bjuggu í Sólheimum. Harmaklögun sæmir ekki við hetjugröf: Þann 13. júlí 1875 var gerð útför Jósefs læknis Skaftasonar í Hnausum. Við útförina, á Þingeyrum, töluðu fjórir prestar og héldu fimm ræður. Var þar að verðleikum mikið lof borið á þennan ágæta lækni og þrekmikla afreksmann. í ræðu sinni kemst sr. Jón m. a. svo að orði: ,,Hann var höfðingi héraðsins, guðhræddur og gætinn, staðfastur í ráði, fastheldinn á meiningu, öruggur í sókn og vörn, stór í huga, starfssamur í framkvæmd, hreinskilinn og einarður, góðgjarn og prúður í hjarta, stór- gjöfull er hann gaf. Gáfurnar voru ígrundandi, fjörugar og tápmiklar, viðmótið sískemmtið, heimilisstjórnin hæglát, en þó bindandi. - Harmaklögun sæmir ekki við hetjugröf. En vér biðjum þess góðan Guð, að hann sendi oss marga hans líka, sem veki hjörtu íslendinga til dáða og dugnaðar.“ . . . ,,Mér finnst við vera eins og höfuðlaus her,“ skrifar sr. Jón, er hann minnist læknisins í bréfum sínum. ,,Eitt er víst, að valt er fjör,“ segir sr. Matthías í erfiljóði um Bjarna E. Magnússon sýslumann á Geitaskarði, sem hné látinn niður við bæjardyrnar á Skarði, er hann var að koma frá Holtastaðakirkju á Uppstigningardag, 25. maí 1876. Bjarni Magnússon sýslumaður í Vestmannaeyjum fékk veitingu fyrir Húna- vatnssýslu 1871. Vorið eftir segir sr. Jón Þórðarson í bréfi, að hann sé að búa út lest suður í Þingvallasveit til að sækja sýslumann. Hafa þeir verið kunnugir, því að þeir voru tvo vetur saman í skóla. - Um Bjarna látinn skrifar sr. Jón: ,,Hann var framfaramaður, félagsmaður hinn bezti og ótrauður í embættisstörfum. Eg á þar að sakna bezta kunningja, sem ég nú átti hér um slóðir.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.