Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1982, Blaðsíða 78
76 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Jafnvel þó við skilnað kannske skeður skyndi-depurð grípi róminn þinn, sem á hausti, er heiðló dalinn kveður, hugsun um að það sé efsta sinn. Hlægir þig, að hér var steinum þungum hnykkt úr leið, ef aðstoð þína hrast. Vissa Ijós, að leika á yngri tungum Ijóðin, sem þú aldrei kveðið gazt. Prár og óskir þrcskast, vaxa, fyllast, þína hönd sem aldrei fær þú léð. Engin leið á von-spám mi að villast. Víkja frá, en hafa reynt og séð. Þegar vorar, vinnst þeim fleygu og ungu vaxin þrá, í nætursólar glóð móinn þann að sjá, þar mæður sungu sinna hreiðra glöðust vögguljóð, og hjá lind og laut og klettasprungu liðka aftur þessi förnu hljóð. Láta horfinn hljóm í nýja tungu heimanfylgjur kveða vestur-þjóð. Yður hjá, sem hugsuðum oss saman, hjartað skilur gesturinn, sem fer, varmt og heilt - að hverri stund var gaman. Hönd hans óveil - sé hún kulda-ber - rétt er þeim, sem lánast á að erfa æsku vorrar stærri þrár og dug. Sælt úr Ijósi og landi hinzt að hverfa loks með söknuð - þó með glöðum hug. f þessu kvæði birtast ljóslega fegurstu kostir Stephans G. Stephanssonar bæði sem skálds og manns, bjartsýni hans og trú á Islendinga og allt það, sem bezt er í fari þeirra. Hann fagnar af einlægni því, sem áunnizt hefur, þótt hann hafi þar ekki sjálfur nærri komið, öfugt við margan Islending, þann er langdvölum dvelst með öðrum þjóðum, en hefur þó allt á hornum sér og finnst ekkert miða í áttina hér heima. Við brygðumst illa fögrum vonspám Stephans G. Stephanssonar, ef við nú í allsnægtum og velsæld létum rætast á okkur gamlar og nýjar hraksnár. Verk Stephans G. eru andlegar orkulindir, sem aldrei mun þrjóta, meðan við nýtum þær okkur til uppörvunar og sálubótar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.