Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 22

Andvari - 01.01.1982, Síða 22
20 GUNNAR ÁRNASON ANDVARI þeim á jpví í leiftursyn, og nú gafst jpeim kostur á að iýsa jpvi. Sá, sem er elztur jpeirra að sjá, verður fyrstur til svars og ftefur orðið fyrir öllum. Sigur- fögnuður er í rödd lians: „Þú ert Kristur." Fyrsta játning lærisveina meistarans hljómar í eyrurn lians - fyrsta guðsjjjónusta kristinna manna er haldin. „Þú ert Kristur," sagði lærisveinninn. „En jrú ert Pétur,“ svarar meistarinn. „Og á jtessum kletti mun ég byggja kirkju mína, og hlið heljar skulu eigi verða henni yfirsterkari." Um leið og hann segir þetta, verður honum litið til musteris Agústusar uppi á hamrinum fyrir norðan hann. Það á fyrir sér að hrynja og allt hið víðlenda og volduga Rómaríki. En í stað jiess skal rísa nýtt musteri, andlegt, eilíft, er aldrei mun á grunn ganga - kirkja hans sjálfs. Og Pétur er kletturinn. vm hann ætlar að byggja hana á, postulinn, er á fyrir höndum að flytja jiannig vitnisburðinn um hann á hvítasunnu, að þúsundir taki trú, og staðfesta hann að lokum með blóði sínu á krossi. Það er játningin í lífi og dauða: „Þú ert Kristur, sonur hins lifanda Guðs,“ sem kirkjan verður reist á. Lærisveinarnir eru annars hugar. Þá dreymir um jarðneskan konungs- ljóma, sem muni einnig leggja á þá. Samræðurnar Jialda áfram. Meistarinn segir þeim, í hverju Messíusar- tign hans er fólgin: Mannssonurinn á að líða margt og honum verða út- skrúfað af öldungununr og æðstu prestunum og fræðimönnunum. Hann mun verða deyddur, en rísa upp eftir Jrrjá daga. Lærisveinarnir stara á hann. Þessu vilja jreir ekki trúa - geta ekki trúað. En fölva slær á alla vordýrðina við Sesareu Filippí. Þá segir meistarinn þeim, að jretta sé lífið sjálft, ekki aðeins fyrir hann, heldur einnig fyrir jrá - alla, sem vilja fylgja honum, þetta að Jrjóna, liða, deyja fyrir aðra, fórna sjálfum sér. Leiðin til að bjarga lífi sínu er sú að týna Jrví. Og aftur dregur ský frá sólu. 1 þytinum í skóginum heyrist eins og eilífðin duna, og Hermon verður altarið í óendanlegum helgidómi Guðs undir bláhvoll i himinsins. Hér er svo stuttur kafli úr seinni bókinni, Ævi Jesú, er Ásmundur stóð einn að: Meiður kristninnar er ekki vaxinn af holri skurn-ímyndun og hugar- burði, heldur af upprisu Jesú, lífi hans bak við hel. Ekkert megnar um aldir að auka lífinu gildi, nema í því sé fólginn sannleikskjarni. Funi kveik- ist af funa. Og líf vex af lífi. Þetta er svo augljóst, að jafnvel andstæðingar kristninnar treystast ekki til að neita því. Þannig skrifar t. d. erlendur læknir fyrir nokkrum árum bók gegn undri upprisunnar, en hlaut jró að lýsa þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.