Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 26

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 26
24 GUNNAR ÁRNASON ANDVARI geta eytt og umturnað, en þau geta ekki reist það ríki. Það getur ekkert afl nema kærleikurinn. Vér þurfum að komast nær Kristi og öðk’st dýpri skilning á sannind- unum, sem nann brýndi fyrir lærisveinunum og mannfjöldanum, svo að vér reynumst heil og sönn í fylgd vorri við liann. Vér þurfum að skipa oss í þann flokkinn, scm vill vera honum trúr allt til dauða, hvert sem leið kann að liggja. Vér verðurn eð leita hærra til hans, enda þótt það verði kross, sem hefur oss upp að honum eins og í sálminum stendur. Vér verðum þegíar á reynir með einhverjum hætti að drekka af sarna b'karnum og skírast sömu skírninni og lærisveinarnir. er um hásætin báðu. Fórnarleiðin liggur til lífsins, síngirnisleiðin til glötunar. Og það er alveg s"ma lögmálið, sem ríkir í ] ífi einstaklinga og bjóða. Með því að ODna sálir vorar fyrir guð- dómsmætti kærleikans, geislastaf lífssólarinnar til þessarar jarðar - Kristi, þá björgum vér ekki aðeins í æðsta skilningi lífi sjálfra vor, heldur einnig lífi þjóðar vorrar. Eg sé ekkert annað en áhrifin frá Kristi. er geti forðað því frá hruni, andlega, siðferðilega - og efnalega, því að þar sem fyrst er leitað guðsríkis, þar mun allt annað veitast að auki. Eigingirnd er undirrót vorra þjóðlífsmeina, hatursins, öfundarinnar. illgirninnar og fláttskaparins og á þeirri rót getur ekkert unnið nema hinn heiti eldur, sem liggur frá kærleika Krisfs og kærleika föðurins. Hann éinn megnar að brenna sorann burt úr þjóðlífinu. Og hann mun einnig veita oss þrótt til að skilja. að hver einlæg og sönn viðleitni og þrá til að bæta úr böli einst'ddinga og félagsbölí. er af Guði vakin og að ávextir kristninnar eiga að vera miklir og dýrðlegir á því sviði. Þá rnunum vér sjá, að í kristni- lífi vorrar þjóðar eins og -nnarra þjóða bafa trén unr of skvggt á skóginn, einstaklingarnir á félagsheildina, og nú verður kristnin að beina meir afli sínu að félagsmálunum, hefja öflug samtök til umbóta og vinna þannig fagurt Guðsríkisstarf. Með fyrstu bátshöfninni, sem sigldi að Islandsströndum, hóf Kristur Irér innför sína. Hann hafði fylgt sjómönnunum eins og bræðrum á Genesaret- vatni forðum og vindur og sjór ekki grandað veiku fari. Þeir sáu fjöllin rísa hvert af öðru, hallir og hamraborgir og snjóhvítar hvelfingar logandi í gulli. Þeim var eins og þeir horfðu á hina himnesku Jerúsalem, og þeir þráðu að vera með Kristi einum og eig'i í auðmýkt sætin til hægri- og vinstrihandar honum. Til þess voru þeir að koma til Sólareyjarinnar. Hvað sá Kristur þá í framtíðarsýn'? Vér viturn það ekki. En hitt vitunr vér, að hann hefur aldrei vfirgefið ísland síðan, sífellt verið með þjóðinni, sem eignazt hefur Sólar- Ijóð og Lilju, Passíusálma Hallgríms Péturssonar og Ijóð Matthíasar. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.