Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 27

Andvari - 01.01.1982, Síða 27
ANDVART ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON 25 enn vill hann halda innreið sína í sálir vor allra og ummynda þjóðlífið með áhrifum anda síns. Stöndum ehki gegn þessum eins og þeir, sem þekkja ekki sinn vitjunartíma. Opnum borgarhliðin fyrir honurn, hvern bæ og þorp og hverja sveit, hvert hús og hvert hjarta. Hyllum hann með hlýðni í verki °g sannleika. Hrópum ekki hátt, en biðjum Guð með barnslegri auðmýkt hvert fyrir öðru og allri þjóðinni." Þess skal getið, að Kirkjuritið var kostað af Prestafélagi íslands og seld- ist allvel. Þessir unnu við þsð með sr. Ásmundi, en sjálfur vann hann að því í 25 ár: Prófessor Sigurður P. Sívertsen féll frá eftir þrjú ár. Prófessor Magnús Jónsson vann með honurn í 10 ár, flesOll í seinni hluta þeirra. Eg — Gunnar Árnason — í fjögur ár. Eftir það taldi Ásmundur sig ekki geta sinnt því lengur og fól mér það að fullu. Áldrei vorurn við ósáttir á einn eða neinn hátt. Próf. Ásmundur Guðmundsson var skipaður hískup 30. janúar 1954 og vígður biskupsvígslu af sr. Bjarna Jónssyni vígslubiskupi 20. júní sama ár. I lok ævisögu sinnar komst binn nýi biskup svo að orði: ,,Ég þakka af alhuga hið mikla traust, sem mér hefur verið sýnt, oa ógleymanlega ástúð. Hvort tveggja mun verða mér dýrmætt veganesti á komandi tímum. og ég b;ð Guð um hjálp til að bregðast ekki því, sem mér er tiltrúað. heldur vinna kristni hans og kirkju á Tslandi." Því brást hann ekki. Steingrímur Sreinþórsson. báverandi forsætis- og kirkiumá 1 °ráðherra 'hélt biskupi að lokinni vígslu fjölmenna veizlu eins og siður er við slík tækifæri og komst þá m. a. svo að orði: ,,Þjóðin hefur jafnan sett von sína og traust á kirkjuna. Enn og ef til vill aldrei frek r en nú á öld hinnar mildu tækniþróunar er tvennt nauðsynlegt, ef framtíð þjóð'irinnar á að standa á fjórum fótum: Að leiðsögn og kris'ni sé traust. Að hún standi vörð urn helgustu op háleitustu sigurkenningar og trúarhugmvndir kristninnar og að hún verndi og verji eitt þúsund ára gamlan menninpararf vorn - tungu vora og þjóð- erni - sem er helgasta eign hverrar þjóðar. Fylgi hin íslenzka kirkja trú- lega dæmi sinna mestu og vitrustu kirkjuhöfðingja fyrr og síðar og starfi hún í anda þeirra, þá mun þjóðin hlíta leiðsögn hennar." Var það vel mælt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.