Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1982, Side 28

Andvari - 01.01.1982, Side 28
26 GUNNAR ARNASON ANDVARI Nokkru síðar sendi biskup Hirðisbréf til presta og prófasta. Eftir að hafa þak'kað af albug fyrir að hafa fengið lögmæta kosningu, segir hann: „Ekkert er jafndýrlegt sem það að fá að reyna, að Guðs samverkamenn erum vér. Með vilja Guðs fyrir augum þrái ég að vinna það starf, sem hann hefur falið mér, og bið hann um hjálp til þess, að ég megi reynast trúr. Náð Guðs sé grundvöllur starfa vorra í Jesú nafni.“ Síðan minnist hann fyrirrennara síns Sigurgeirs biskups Sigurðssonar innilega. Þótt prestsstarfið íiafi verið stutt, kennsla verið aðalviðfangsefni sitt í um 35 ár, hafi hann oft eins og fundið heimþrá til þess og verið Ijúft rð búa æskumenn undir það. Og hann mælir: ..Guðfræðivísindin hafa verið heilög fræði í augum mínum, og þau hef ég viljað stunda óháður öllum kennisetningum og spyrja um það eitt, hvað væri satt og rétt. Eg héf talið r nnsókn Eleilagrar ritningar, frjálsa og óháða, ekki aðeins leyfilega, lieldvr beinlínis skyldu. . . . Eg vil af öllu hjarta taka undir með Lehtones erki- hiskupi Finna í Hirðisbréfi hans: „Kirkiunni er það hollara að lifa í víðáttu og frelsi rannsóknanna. heldur en halda sér dauðalialdi í kenningar fyrri tíða.“ Og síðar segir erkibiskup: ..Samvizkan upplýst af anda hans (þ. e. Krists) vísar veginn og kennir oss að meta rit Heilagrar ritningar eftir því hve þau halda Kristi fram.“ . . . Bók- staf Biblíunnar getur mjög skeikað, „en andi hennar leiðir óskeikull til Krists." Gagnrýni ýmissa guðfræðinga telur hann hafa farið út í öfgar og komizt að rangri og neikvæðri niðurstöðu. Jafnvel sé svo farið, ?ð sumir haldi því fram, að mest gæti í Nýja testamentinu goðsagna og helgisagna og frá- sagnir guðspjallanna séu marg?r hverjar aðkomnar sögur, runnar frá heiðn- um dómi eða gyðingdómi. En biskup kveður, að guðfræðirannsóknirn- ar hafi kennt sér, ,,að kristindómurinn stendur sögulega traustum fótum og heimildarrit hans eru örugg.“ Og hann segir ennfremur: „Hefur það orðið fögnuður ævi minnar að virða fyrir mér líf Jesú í ljósi sögunnar og finna, hvernig kirkja hans er reist á bjargi, sem hvergi mun bifast um aldir alda.“ Þá ræðir biskup nokkuð um guðfræðideilurnar síðustu áratugi undan- farinnar aldar, en þó einkum fyrstu tugi þessarar. Telur hann, að séra Matthías Jochumsson hafi haft þar mikil áhrif með ljóðum sínum og sr. Páll Sigurðsson í Gaulverjabæ með frábærum ræðum. Mun það rétt, en ekki má gleyma, fyrst þess er getið, að nefna hlut- deild Jóns biskups Helgasonar og Haralds Níelssonar. Sjálfur leynir biskup því ekki, að hann sé talinn á þeim væng. En því fór fjarri, að hann væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.