Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 29

Andvari - 01.01.1982, Page 29
ANDVARI ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON 27 nokkur ofsamaður í trúmálum, enda fylgir hann sjálfur þeirri reglu, er hann segir svo um: ,,Eg óttast það ekki hið minnsta, þótt menn sæki og verji skoSanir sínar af kappi, ef andi sanngirni og umburSarlyndis fær aS vera þar meS í verki og þeir lifa eftir áminningunni postullegu: Allt hjá ySur sé í kærleika gjört. Þá hafa þeir ráS á því aS vera ósammála. Þannig á prestas'ætt Islands aS standa styrk og óldofin, samhuga um þaS, aS Jesús Kristur er sonur GuSs og frelsari vor mannanna og aS vér eigum aS leitast viS aS elska hver annan eins og hann elskaSi oss.“ En þaS er aS sjálfsögSu ekki aSeins prestastéttin, sem skyld er aS standa samhuga um þaS, sem mestu skiptir í mannlífinu. Eining getur ríkt aS baki ólíkum skoSunum, og eining í kærleika er skylda prestanna viS þjóSina. StríSinu var nýlokiS, er biskup skrifaSi þetfa. Hann segir: ,,Haming a þjóSarinnar á komandi árum fer eftir því einu, hvernig henni tekst aS varS- veita kristna trú og siSgæSi. Ef oss auSnast baS aS gróSursetja kristindóm í hjörtu uppvaxandi kynslóSar, þá tryggir þaS frelsi lands vors og fram- farir í öllu góSu, ogviS þaS verSur oss einnig, hinum eldri, sjálfum borgiS.“ Biskup h?rmar, aS húsvitjunum hafi hnignaS á undanförnum áratugum. en fagnar því jáfnframt, aS úr þessu hafi eitthvaS rætzt aS því er virSist, því aS húsvitjanir séu nokkrar og geti orSiS til ómetanlegrar blessunar. Hafi hann margfalda reynslu af því, aS þær örvi kirkjusóknina og m. a. kynnist presturinn þá fólkinu betur. Hann bendir þó á, aS prestar megi ekki vera of ágengir, þeir séu eins og skáldin: ,,Hjörtu þeirra eru eins og fjöllin, þau bergmála ekki, e'f gengiS er of nærri þeim." Þá leggur biskup þunga áherzlu á húsvitjanir til aS efla samband presta og safnaSa og ékki sízt til aS gleSia og styrkja sjúklingana og gamla fólkiS. Sálgæzlustarf prestsins sé ,,heilagt hlutverk og óumræSilega mikilvægt. ,,Ötal mörgum er þaS blátt áfram lífsnauSsyn aS eiga trúnaSarvin, sem þeir geti talaS viS um dýpstu vandamál sín og þyngstu raunir, og hlýSi á boSskap kristindómsins um fyrirgéfningu og friS.“ Mesta áherzlu lagSi hann þó á kristindómsfræSslu barna og unglinga, heldur } rví fram, aS henni 'hafi mjög hnignaS, svo aS nú sé svo komiS, ,,"S hópur barna og æskulýSsfólks kann hvorki boSorSin né blessunarorSin, trúarjátninguna né FaSir vor“. Þyrfti aS rannsaka þetta sem mest. „Fylgjast sem bezt meS kristindóms- fræSslu heimila og skóla,“ stySja samstarf þeirra viS heimilin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.