Andvari - 01.01.1982, Page 29
ANDVARI
ÁSMUNDUR GUÐMUNDSSON
27
nokkur ofsamaður í trúmálum, enda fylgir hann sjálfur þeirri reglu, er hann
segir svo um: ,,Eg óttast það ekki hið minnsta, þótt menn sæki og verji
skoSanir sínar af kappi, ef andi sanngirni og umburSarlyndis fær aS vera þar
meS í verki og þeir lifa eftir áminningunni postullegu: Allt hjá ySur sé í
kærleika gjört. Þá hafa þeir ráS á því aS vera ósammála.
Þannig á prestas'ætt Islands aS standa styrk og óldofin, samhuga um
þaS, aS Jesús Kristur er sonur GuSs og frelsari vor mannanna og aS vér
eigum aS leitast viS aS elska hver annan eins og hann elskaSi oss.“
En þaS er aS sjálfsögSu ekki aSeins prestastéttin, sem skyld er aS standa
samhuga um þaS, sem mestu skiptir í mannlífinu.
Eining getur ríkt aS baki ólíkum skoSunum, og eining í kærleika er
skylda prestanna viS þjóSina.
StríSinu var nýlokiS, er biskup skrifaSi þetfa. Hann segir: ,,Haming a
þjóSarinnar á komandi árum fer eftir því einu, hvernig henni tekst aS varS-
veita kristna trú og siSgæSi. Ef oss auSnast baS aS gróSursetja kristindóm í
hjörtu uppvaxandi kynslóSar, þá tryggir þaS frelsi lands vors og fram-
farir í öllu góSu, ogviS þaS verSur oss einnig, hinum eldri, sjálfum borgiS.“
Biskup h?rmar, aS húsvitjunum hafi hnignaS á undanförnum áratugum.
en fagnar því jáfnframt, aS úr þessu hafi eitthvaS rætzt aS því er virSist, því
aS húsvitjanir séu nokkrar og geti orSiS til ómetanlegrar blessunar. Hafi
hann margfalda reynslu af því, aS þær örvi kirkjusóknina og m. a. kynnist
presturinn þá fólkinu betur.
Hann bendir þó á, aS prestar megi ekki vera of ágengir, þeir séu eins
og skáldin: ,,Hjörtu þeirra eru eins og fjöllin, þau bergmála ekki, e'f gengiS
er of nærri þeim."
Þá leggur biskup þunga áherzlu á húsvitjanir til aS efla samband presta
og safnaSa og ékki sízt til aS gleSia og styrkja sjúklingana og gamla fólkiS.
Sálgæzlustarf prestsins sé ,,heilagt hlutverk og óumræSilega mikilvægt.
,,Ötal mörgum er þaS blátt áfram lífsnauSsyn aS eiga trúnaSarvin, sem
þeir geti talaS viS um dýpstu vandamál sín og þyngstu raunir, og hlýSi
á boSskap kristindómsins um fyrirgéfningu og friS.“
Mesta áherzlu lagSi hann þó á kristindómsfræSslu barna og unglinga,
heldur } rví fram, aS henni 'hafi mjög hnignaS, svo aS nú sé svo komiS, ,,"S
hópur barna og æskulýSsfólks kann hvorki boSorSin né blessunarorSin,
trúarjátninguna né FaSir vor“.
Þyrfti aS rannsaka þetta sem mest. „Fylgjast sem bezt meS kristindóms-
fræSslu heimila og skóla,“ stySja samstarf þeirra viS heimilin.