Andvari - 01.01.1982, Síða 30
28
GUW'AR ÁRNASON
ANI'VARI
Ættu prestar að gera það að reglu sinni að koma á Lamaheimili og
glæða trúarlíf jreirra.
Hann telur skaða, að prestar komi nú miklu minna við fræðslumál rn
fyrr, þcgar þeir kenndu mörgum ókevDÍs og komu jafnvel á Larnaprófum -
en nú kafi „jafnvel um skeið verið hyllzt að ganga fram hjá prestum í þá
stöðu. Á þessu þyrfti að verða gagngerð brevting."
— „Einnig mundi það víða míög æskilegt. að prestar tækiu að sér kristin-
dómskennslu í skólum að me;n eða minna levti. eftir því sem við yrði kom-
ið og í samvinnu við kennarana."
Þá heldur Iriskup mjög fram sunnudagaskólum. enda laðist hörn snemma
að þeim.
Prestar verði að kvnnast persónulepa hverju harni. - Leitt sé og til b^ss
"ð vita. að fvrsta altarisaangan sé ós.’aldan nú orðið sú síðasta - eigi foreldr-
ar op fle ;ri sennilepa hlut í hví.
Snemma á öldinni hundust prestar hví. að stofm hver í sínu presta-
kalli kris* ilep ungmennafélöp. op voru fermdu unplingarnir einkum hafðiV
har í huga. Þá er honum hugliúft, að sumir unglinganna háfi st'rfað af
alhuga í skátafélögum. og hann fagnar meiri efnahag og hetri lífskiörum.
.,En samfara er mikið andlegt los og alvöruskortur og sá hraði á lífinu,
að margir gefa sér ekki tóm til að hugsa og einhvernveginn týna sjálfum
sér. Djúpan sálarfrið skortir. „Sálin verður á eftir,“ eins og frumstæðir
menn komast að orði óttaslegnir á löngu ferðalagi. Þá er vá fyrir dyrum
hæði siðgæði og trú. Ennfremur er rekið hér, er sízt skyldi, ógeðslegt
fjárplógsstarf, útgáfa sorprita í stórum stíl, er veldur siðspillingu og sálar-
tjóni íslenzks æskulýðs."
Eflaust hefði hiskup hætt við „harnaeyðingu", ef hún hefði þá verið
komin til sögu eins og nú.
„Eining kirkjunnar leiðir til einingar þjóðarinnar í því, sem mestu
varðar - andlegrar einingar um öll hennar helgustu mál.“
O o o
Ásmundur hiskup minnir og á trúarlíf þjóð°rinnar fyrr á öldum. Það
er „kristin trú. heil og sönn, sem lvftir þjóðinni, svo að hún lifir af aldi'-
eymdar og harma og stenzt þunga lífsraun sína.“ - Hann liafnar því að
vonum, að Islendingar hafi verið litlir trúmenn - og vissulega mætti stvðia
þá hugsun hans með því að minna á Passíusálma Hallgríms Péturssonar,
sem heita má að hafi verið öllum gjörkunnir og áhrifamiklir fram á upp-
haf þessarar aldar.
Þá trú feðra okkar og mæðra vildi Asmundur biskuji styðja og stuðla „að
því af alefli, að hún verði dýrasti arfurinn uppvaxandi kynslóð og kynslóð-