Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 55

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 55
ANDVARI ÞJÓÐFRÆÐI OG ÞAKKARSKULD 53 Lauri Honko, prófessor í Ábo, segir á þessa leið m.a. í minningargrein: „Textafræðileg hugðarefni Dag Strömbácks áttu ekki fullkomna samleið með grundvallarviðhorfum nútímaþjóðfræðinga, en við hljótum að dást að skarp- skyggni hans og menningarviðhorfum í rannsóknum. Þegar hann vekur athygli á því, að höfundar forn-norrænna texta hafi raunverulega séð varúlfa og heldur uppi vörnum fyrir sögulegum einkennum „íslendingasagna“ sem sögu fámenns samfélags, þá er hann í raun mjög nærri skilningi sumra mannfræðinga og þjóðfræðinga samtímans á viðfangsefnum sínum.“38 Gösta Berg prófessor víkur í minningargrein sérstaklega að bókinni „Kristnun íslands“ og því hve tímamót í lífi manna og þjóða hafi heillað Dag Strömbáck. Og hann bætir við: „Maður veitir því athygli, að lýsing hans á Hallfreði vandræðaskáldi er svo lifandi af því að Dag Strömbáck fann hjá sjálfum sér þann sérstæða hæfileika sem Hallfreður hafði til að bera. Hann var fóstraður í fornum sið, en honum var engu að síður lagið að opna hug sinn fyrir nýjum hugmyndum og nýjum lífsháttum.“39 II Ég kynntist Dag Strömbáck fyrst af verkum hans. Sejd las ég til prófs í trúarbragðasögu í Stokkhólmi á sjötta áratugnum og varð það rit mér kveikja ýmissa hugmynda er ég bjó að lengi. Og skömmu síðar las ég einnig Þiðranda og dísirnar og sökkti mér sérstaklega niður í það verk í rannsóknarskyni. Eg þekkti því það vel til Dag Strömbácks af ritum hans árið 1964, er mér gafst kostur á að halda til framhaldsnáms til rannsóknar á kristnitökunni á Islandi, að mér virtist einsýnt að leita til hans um handleiðslu. Um miðjan september sama ár kvaddi ég dyra hjá starfsfólki hans í Landsmáls- och folkminnesarkivet í Uppsölum og skömmu síðar sat ég andspænis þessum fyrirmannlega og hlýja lærdómsmanni og skýrði honum frá aðstöðu minni og óskum. Enda þótt ég væri þá þegar með talsvert slangur af prófum, þá voru þó nokkrir meinbugir a að ég gæti hafið rannsóknarnám undir handleiðslu Dag Strömbácks. En hann benti mér fljótlega á þá einu leið sem fær væri, og á þessum fundi var gerð áætlun, sem reyndist það vel, að eftir henni vann ég næstu tuttugu mánuðina. Á þessum fyrsta viðræðufundi kom tvennt fram sem einkenndi Dag Ström- báck. Annars vegar hlýhugur hans og velvild og vilji til að leysa hvers manns vandræði, en hins vegar strangar og ófrávíkjanlegar kröfur hans gagnvart rannsóknum og vísindalegum vinnubröaðum. Þetta tvennt sameinaði hann á aðdáunarverðan hátt og átti ég eftir að kynnast því betur. Dag Strömbáck kenndi ekki mikið þá tvo vetur sem ég dvaldist við deild hans í Uppsölum. En hann flutti á þessum tíma fyrirlestraröð um norræn trúar- hrögð, sem sótt var jafnt úr öðrum deildum sem af hans eigin nemendum. Þá stjórnaði hann á hálfs mánaðar fresti umræðufundum, þar sem tekin voru fyrir tannsóknarverkefni á lokastigi eða viðraðir einstakir kaflar úr væntanlegum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.