Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 56

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 56
54 JÓN HNHFILL AÐALSTEINSSON ANDVARI vísindaritum. Þessir umræðufundir hétu „Högre seminariet“ og voru skóli sem sá gleymir ekki sem fékk að njóta og hefði mikið þurft að standa í vegi til þess að maður léti sig þar vanta. Á þessum umræðufundum naut Dag Strömbáck sín einkar vel. Umræðum stýrði hann af formfestu og myndugleik og hélt öllu í strangvísindalegum skorðum. Hann skildi ekki við viðfangsefni fyrr en leitt hafði verið í ljós allt sem unnt var að fá fram hjá viðstöddum. Hans eigin at- hugasemdir voru oft fáorðar og hnitmiðaðar og ýmis lærdómur sem hann varpaði fram við þessi tækifæri var svo sígildur og eftirminnilegur, að ekki gleymist þeim sem nærstaddur var. Þegar umræður höfðu staðið í tvær stundir á „Högre seminariet“, var hin- um formlega fundi slitið og við tóku óformlegar umræður, sem ekki var skammt- aður tími. Hét það ,,Postseminarium“ og var talið rökrétt og nauðsynlegt fram- hald hvers formlegs umræðufundar. Á þessum óformlegu umræðufundum var Dag Strömbáck hrókur alls fagnaðar og lét það honum engu síður en hin form- lega fundarstjórn. Það voru örlítil forréttindi að vera íslendingur í rannsóknarnámi hjá Degi. Ekki svo að skilja, að íslendingur gæti vænzt þess að vera tekinn mýkri hönd- um en aðrir í prófi, nema síður væri, því að áhugi Dags á íslenzkum efnum var svo lifandi að munnlegt próf gat dregizt mjög á langinn vegna þess hve margt bar á góma. Norræn menningarsaga var honum mjög tiltæk frá öndverðu til okkar daga. Honum var eiginlegt að líta á Norðurlöndin öll sem samfellda heild, en oft staldraði hann við þegar íslenzk efni komu til umræðu og leyndi sér ekki, að þau voru honum einkar hjartfólgin. Bar því brýna nauðsyn til að vera vel heima sem víðast til að geta fylgt Degi um refilstigu Grágásar og ann- arra fornra íslenzkra heimilda. En það erfiði sem til hafði verið kostað skilaði sér sannarlega, því að munnlegt próf hiá Degi var íslendingi svo dýrmæt reynsla að lengi man. Eftir að ég fór frá Uppsölum 1966 hitti ég Dag ekki, en skiptist á kortum og bréfum við hann öðru hverju. Er ég kom til Uppsala vorið 1975 hringdi ég til hans. Hann tjáði mér þá, að hann hefði nú dregið sig út úr flestu vafstri og ynni mest heima við. Hugur hans var þó mjög við íslenzk efni svipað því sem fyrr var og hann sagði mér m. a., að einmitt þessar vikurnar væri hann að ganga frá minningargrein um vin sinn, Sigurð Nordal. „Nú á ég bara einn vin eftir á Islandi,“ bætti hann við og bað mig að bera Einari Ólafi kveðju sína er ég kæmi heim. m I júní 1981 var haldið norrænt þjóðfræðingamót í Norður-Karelen í Finn- landi. Þarna voru samankomnir rúmlega tvöhundruð þjóðfræðingar frá Norð- urlöndunum öllum. I þessum hópi voru nokkrir af nemendum og samstarfs- mönnum Dag Strömbácks og eitt kvöldið sem þingið stóð yfir ákváðum við að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.