Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 60

Andvari - 01.01.1982, Síða 60
58 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI Láttu í háttum meðan mátt magnið hreyfa þinna Ijóða hvern þinn dýrgrip, allt sem átt, auð þinn snauðum heimi hjóða - fel ei lýsigullið góða, Ijósið þitt um lífsins nátt! Líf er straumsins stundartöf, styítra vor, sem þroskar óðinn. Skammt í myrka moldar gröf - moldin kæfir hljóð og Ijóðin. Sporlaust hverfur þú og þjóð þín, skilirðu ei framtíð skáldi að gjöf. Sólar skin og skúradrög skalt í hending saman tvinna. Regnstorm við og reiðarslög reyndu máttinn stuðla þinna! Svo skal þjóð þin vakin vinna sumarstörf um láð og lög. Stephan hafði fyrr á þessu sama ári, 13. apríl, í bréfi til vinar síns, Sveins Björnssonar í Seattle, lýst lífsviðhorfi sínu, þar sem hann byrjar bréfið á kvæðinu kunna: Þú krympar þig hálfgert við kuldann hér nyrðra, en heldur svo áfram og segir: „Þegar hér var komið bréfsögunni, þurfti ég að hlaupa frá henni til að slökkva sléttueld með sveitungum mínum. Vakti við það í nótt eð var, svaf svo ögn í morgun, en vaknaði samt nógu snemma til að brjóta einn plóg. Svona er mitt bóndalíf, svona upp og niður, æði mislitt, en ég kann samt tiltölulega betur við það en flestar aðrar ,,stöður“ lífsins, sem ég gæti hugsað mér, að ég væri fær til, barasta af því mér finnst þar ögn rýmra um mig. En svo ég sleppi öllum skáldskapar vífilengjum, þá er ég nú ekki lengur að leita þess í lífinu, hvar léttast sé að komast af, heldur hvar bezt verði komið við þeim litlu hæfiieikum, sem ég hef, svo þeir geti orðið að einhverju gagni.“ Seinna í bréfinu ræðir Stephan um þá ritstjórana Jón Ólafsson og Gest Pálsson, sem ,,við höfum gullhamrað út úr menntunarleysinu heima“, en ekki farizt betur við en svo, að Jón sé oltinn úr ritstjórasessinum og Gestur riði. Hann vitnar í þau ummæli Gests, ,,að íslenzkan, þetta hljómfagra mál, sem sé eins og skapað fyrir stórar hugsanir, sé málið, sem allir séu hættir að hugsa á og liggi eins og brotinn lúður á jörðu, sem enginn hugsi um að þeyta.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.