Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 72

Andvari - 01.01.1982, Qupperneq 72
70 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARl heim til þín, og skipaðu lengi sess þinn, heill og sæll og hugljúfi fjöldans. Hafðu þökk og þökk aftur fyrir komuna hingað.“ Hann ræddi síðan nokkuð um fjárhagshlið ferðarinnar og finnst ekki mikið til um tekjurnar, en segir svo: „Á hinn bóginn er efalaust, að þú hefur grætt á ferð þessari. Tilbreytingin fyrir þig er gagnleg og nauðsynleg, og þú hefir líka grætt marga nýja vini, - í orði kveðnu að minnsta kosti. Þú veizt betur nú en áður, hvað þú þolir af ferðavolki og alls lconar hrakningi, og það er þér gagnlegt, því ég finn á mér, að þú hlýtur að ferðast til íslands, áður en langt líður, - ég held þú komist ekki hjá því, og sé heilsan viðunandi, þá ættirðu ekki að sitja þig úr færi.“ Þegar Rögnvaldur Pétursson og Hólmfríður kona hans fóru til Islands vorið 1912, kemst Stephan sem snöggvast í dálítinn ferðahug, kveðst í bréfi til Rögnvalds 5. marz ætla að lána honum sína „seinustu minning um Sauðár- krók: Tveir danskir lausakaupmenn á segldöllum sínum við akkeri á höfn- inni. Tvær sjómannabúðir, litlar og ljótar, kúrðu í fjöruurðinni og enginn maður í þeim. Jón á Víðimýri og ,,Bensi“ Blöndal, báðir góðglaðir, reyna sig þar á mölinni í gamla tvísöngnum við: ,,Sá ljósi dagur liðinn er.“ Jón átti „tenórinn“ og gat því valið lagið, sem er næstum ókleift fyrir íslenzka „bass- ann“, sem „Bensi“ hefir, af því hann þarf að „fara upp“ á seinustu hending- unni, en þar stígur ,,tenórinn“ sjálfur hæst, og upp fyrir allar hellur. En það var nú samt það, sem skemmtilegast og minnilegast var á „Króknum“ í það sinn, að undanteknum nokkrum hestum. . . . Nei, ég kemst ekki, en bið að heilsa. Sko, mannsævin kvað hafa lengzt í liðugar tvær síðustu aldir sem svarar 15 til 20 lögðum við eitt hundrað. . . . Þegar svona er komið, lætur maður líða frá 40-50 ár milli heimferða, annars yrði það kallað bæjaráp, þar sem alltaf er nógur tíminn fyrir mann og mátulegt að láta sjá sig svo sem tvisvar á öld, svo maður sé ekki of tíður gestur. En það vantar meira en ár upp á 40, síðan ég var heima seinast.“ Stephan skrifar Rögnvaldi aftur um haustið 29. september 1912, þá til að fagna þeim hjónum við heimkomuna vestur: „Eg varð svo feginn, að þið gátuð farið, eins og á stóð. Ekkert þreyir eins af manni eins og langferð, svo ævintýra- og annasöm, að þunglyndið komist varla að manni fyrir ferðavolki í einhverjum ófyrirséðum veröldum.“ Rögnvaldur ritaði bók um ferð sína, Ferðalýsingar, og gaf út í Winnipeg 1912. Stephan orti þremur árum síðar kvæði upp úr þeim og nefndi Utúrdúra, fer þar í anda með Rögnvaldi um Skagafjörð, þar sem þeir báðir voru upp runnir. Stephan segir í kvæðinu m.a.:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.