Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 86

Andvari - 01.01.1982, Page 86
84 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI Clausen. Þar af bið eg vðr borga bókm.- fél. 300 kr., en afgangrinn á að vera til að borga með afgjaldið af Gljúfránni (að frádregnum umboðslaununum) og svo upp í yðar hluta af þessum helm- ingi Arnardalsafgjaldsins, sem skipta- réttrinn ánafnar okkur. Bezt væri annars að jafna þessa reikninga okkar sem fyrst, því ella kann eitthvað að gleym- ast, og ætla eg að biðja Árna mág minn17 vera með yðr um það, og borga eða taka við mismuninum af þessum viðskiptum. En eg þarf að fá allt spesí- físerað,18 til að vita hvað eg á að færa ekkjunni til skuldar, og hvað ekki. Hún á að borga stimpilinn, en fá renturnar af peningunum, sem þér hafið sett í banka af þeim 2900, en Gljúfrá kemr henni ekki við, heldr mér eingöngu. Af afgjaldinu segist þér hafa lagt út til skiptaréttarins í Höfn 30 kr. 9 >a., en eg bið yðr nú færa mér allt afgj. til skuldar og borga skiptaréttinum í Reykjavík sinn hluta líka. - Þá er að mestu séð fyrir endann á þessu Arnardalsmáli, - en ekki þó alveg. Fer vonandi vel á, að Þorvaldur læknir fái að eiga síðasta orðið, þegar hann lýsir snilldartökum sínum til þess að tryggja hag allra hinna helztu, sem við þessa sögu koma. Hann segir svo í bréfi 3. marz 1883 til Tryggva: Eg get ekki stillt mig um að skrifa yðr nokkrar línur og segja yðr frá „Arnar- dals-affairen“. Ekkjan er búin að láta selja hann allan á uppboði, og við rerum svo undir, að hundraðið komst upp í 700 kr.! með því bæði að haga skilmál- unum og bjóða í kapp, svo að þessir 2, sem eignast vildu part í honum, buðu þetta. En þar við er að athuga, að sá sem bauð á móti (fyrir ekkjuna) sat uppi með 5 hundr., sem ekki fæst kaup- andi að, varla fyrir innkaupsverð ekkj- unnar, og hinir iðrast sáran eptir kaup- in. En samt sem áðr kemr ekkjan til að hafa talsverðan hag af kaupunum, og vona eg að hún borgi mér góðan skerf af honum og okkur, sem hjálpuðum til á uppboðinu, eins og við eigum skilið, því eg er viss, að hefði jörðin verið seld fyrir landssjóðs reikning og kredi- tóra Jens-búsins, hefði hún í hæsta lagi komizt í 450 kr. og kannske ekki hærra en ekkjan borgaði (404). Eg var fjær- verandi þegar uppboðið fór fram, en Thorsteinson1" mætti þar fyrir mig, og er honum kannske mest að þakka að svona vel tókst til fyrir ekkjuna, sem betr er unnandi þessa hags en kredi- tórum Jens búsins, og þakka eg yðr hennar vegna fyrir. Mér og mínum hér heima líðr vel, nema hvað fínantsarnir eru fremur bág- ir ennþá. Eg vona samt að geta borgað yðr peningana, sem eg bað yðr lána mér handa Benzon20 í vetr, í sumar, og eg hefi nefnt við Ásgeir kaupmann að hjálpa mér til þess. En alla smáreikn- inga okkar á milli vona eg að Árni mágr hafi uppgjört við yðr og jafnað, og það skal ekki líða langt þangað til eg borga þá stóru summu, þó Ásgeir kaupmaðr ekki gjöri það strax, sem varla er von, því hann hefir svo mikið lagt út fyrir mig í vetr, Það skyldi vera mér sönn ánægja ef eg á einhvern hátt gæti orðið yðr að liði í einhverju, en slíkt kemr nú valla fyrir. Ástandið hér í sýslu má álíta fremr gott yfir höfuð að tala. og að fráskild- um Hornströndum lítr hvergi út fyrir nein vandræði, hvorki fyrir menn né skepnur. En Hornstrandir hafa fengið nokkra hjálp, af gjafafénu, og er von- andi að þeim verði borgið líka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.