Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1982, Page 87

Andvari - 01.01.1982, Page 87
ANDVARI EKKJAN í HOKINSDAL 85 Eg enda svo þessar línur með kæru þakklæti fyrir velvild yðar mér til handa og beztu óskum til yðar. Yðar skuldbundinn vinr Þorvaldr Jónsson Þar með var þessum anga af erfða- málum bræðranna Jóns og Jens Sigurðs- sona frá Rafnseyri lokið, og samtímis reyndist traustur grundvöllur lagður að ævilangri vináttu þeirra tveggja, sem hér höfðu lagt á ráðin, kaupstjórans og at- hafnamannsins Tryggva Gunnarssonar og hins auðsæla héraðslæknis og spari- sjóðsstjóra, Þorvalds Jónssonar á Isa- firði. 1. Tryggvi Gunnarsson varð forseti Hins íslenzka þjóðvinafélags eftir Jón Sigurðsson og var það upp frá því tíl dauðadags, 1917, nema árin 1912-13. Hann hafði löngum mikil afskipti af útgáfumálum félagsins, iþó að meðstjórnarmenn hans í Reykjavík, t. d. Björn Jónsson ritstjóri, Eiríkur Briem prestaskólakennari, Jón Olafsson alþingismaður og fleiri létu hann aldrei öllu ráða. - Lengi voru hvergi fleiri kaupendur félagshókanna en í ísafjarðarsýslu. 2. ]hís. ár myndinmr á við þjóðhátíðarmynd Benedikts Gröndals, sem Tryggvi gaf út 1874. Umrætt danskt Magazin kynni að vera hin danska fyrirmynd Dýravinarins, sem Tryggvi fór að gefa út um þessar mundir, hvattur til þess og studdur af dönskum kvennasamtökum um dýraverndun og frænku sinni, Benedicte Arnesen-Kall rithöfundi. 3. Börn hjónanna Þórdísar Jónsdóttur og sr. Sigurðar Jónssonar prófasts á Rafnseyri, voru þau þrjú, sem hér eru nefnd: Jón (1811-79); Jens rektor (1813-72); Margrét (1816—88), kona Jóns skiþherra Jónssonar í Steinanesi. 4. „Waldemar" mun hafa verið eitt af póstskipum Sameinaða gufuskipafélagsins (DFDS) í íslandsferðum þessi árin. 5. Laun embættismanna voru allt frá 1875, þegar fyrstu launalög opinberra starfsmanna voru sett og Alþingi fékk hlutdeild í fjárveitingart'aldi, eitthvert heitasta deilumál sem fundið varð, og allir þjóðhollir þingmenn, sem ná vildu endurkjöri, Jrurftu helzt í sífellu að minna á andúð sína á háum launum landsómaganna eins og einn þeirra kallaði þessa starfsmenn lands- ins. 6. Um þessar mundir var Tryggvi gjaldkeri Kaupmannahafnardeildar Hins íslenzka bókmennta- félags. 7. Á þessum árum voru læknishéruð landsins númeruð, og var umdæmi Þorvalds, ísafjörður og nágrenni, nr. 5. 8. Kona Þorvalds var Þórunn Jónsdóttir (1842-1912) frá Gilsbakka, systir guðfræðinganna Árna faktors Ásgeirsverzlunar á ísafirði og Gríms verzlunarmanns og barnakennara á sama stað. 9. Þ. e. hve mikið í peninguin kæmi í hennar hlut i arf eftir Jón bróður hennar. 10. Jón Sturluson (1836-82) verzlunarmaður var öðru hvoru í þjónustu Tryggva og Gránu- félagsins, og m.a. var hann um eitt skeið að reyna að selja íslenzkar niðursuðuvörur í Kaup- mannahöfn. 11. Arctnrus var skip, sem lengi var í förum milli íslands og Danmerkur á vegum Sameinaða. 12. Sigríður (Jensdóttir Sandholts) var ekkja Ásgeirs eldri Ásgeirssonar kaupmanns á Isafirði, en móðir Ásgeirs yngri, kaupmanns á sama stað. Dóttir hennar, Sigríður Ásgeirsdóttir, fyrri kona Áma faktors Jónssonar, var nýlega dáin, þegar Þorvaldur skrifar þetta bréf, þ. e. 13. júlí 1882. 13. Eins mánaðar Sigt: ávísun (oftast á kaupmann, fyrirtæki eða einkaaðila) skyldi greidd innan mánaðar frá framvisun. 14. Hjálmar Jónsson eða Johnsen (1822-1901) kaupmaður á Flateyri var kunnur athafnamaður á sinni tíð. Hann var um þessar mundir að setjast að í Kaupmannahöfn. 15. Legat: dánargjöf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.